14.01.2019 08:20
Jón Yngvi bókmenntafræðingur fjallar um jólabókaflóðið 2018 fimmtudaginn 17.janúar kl. 18
Að venju mun Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur fjalla um bækur sem komu út fyrir jólin.
Nánar14.01.2019 08:18
Foreldraspjall - ungbarnanudd með Dagnýju Erlu Vilbergsdóttur fimmtudaginn 17.janúar kl. 10
Í foreldrafræðslustund fimmtudaginn 17.janúar kl.10 kemur Dagný Erla Vilbergsdóttir frá modurafl.is og fræðir um ungbarnanudd.
Nánar12.01.2019 13:29
Leshringurinn hittist á Garðatorgi þriðjudaginn 15.jan. kl. 1845. Allir velkomnir
Nýr leshringur hittist þriðja þriðjudag í mánuði klukkan 1845 og lesa saman bók. Allir velkomnir, gott að skrá sig við komu eða með tölvupósti; bokasafn@gardabaer.is
Nánar07.01.2019 15:49
Laufey Arnalds Johansen er listamaður janúarmánaðar - móttaka laugardaginn 12.janúar kl 13:00
Laufey tekur á móti gestum í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7 á milli klukkan 13:00 og 14:30. Allir velkomnir og kostar ekkert.
Nánar02.01.2019 16:43
Njálunámskeið á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, fimm þriðjudaga, 5.feb. til 5.mars.
Skráning hafin í síma 591 4550, í tölvupósti bokasafn@gardabaer.is, í afgreiðslu eða með skráningarformi.
Nánar02.01.2019 09:45
Lesið fyrir hund í bókasafninu Garðatorgi á milli klukkan 11:30-12:30 laugardaginn 12.jan. - nauðsynlegt að skrá barnið
Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður börnum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur.
Nánar01.11.2015 10:39
Bókakynning - Saga Garðabæjar frá landnámi til 2010
Þriðjudaginn 10. nóvember kl. 17:30 kynnir Steinar J. Lúðvíksson verk sitt Saga Garðabæjar
Nánar06.02.2014 11:38
Safnanótt 2014
Safnanótt í Bókasfni Garðabæjar verður haldin í safninu 7. febrúar kl. 19:00 - 24:00
Nánar31.01.2013 11:05
Ljósaganga á degi leikskóla miðvikudaginn 6. febrúar
6. febrúar er tileinkaður leikskólum landsins, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Þetta er fimmta árið í röð sem leikskólar halda daginn hátíðlegan.
Nánar19.11.2012 10:56
Sigga og Skessan í jólaskapi í bókasafninu þann 1. des. kl. 15:00
Þær vinkonur Sigga og Skessan mæta nú aftur á leiksvið í fallegri jólasýningu Stoppleikhópsins. Það nefnist Sigga og Skessan í jólaskapi
Nánar10.07.2012 15:20
Sumarlesturinn í fullum gangi
192 börn hafa skráð sig í sumarlestur. Við hvetjum alla krakka í Garðabæ til að taka þátt og vera duglega að lesa í allt sumar...
Nánar31.05.2012 12:45
Sumarlestur 2012
Skránig í sumarlestur bókasafnsins hefst 4. júní. Sumarlestur stendur yfir frá 8. júní til 15. ágúst. Allir krakkar eru velkomnir í sumarlesturinn...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 7
- 8
- 9
- ...
- 13