Skema - Scratch tölvuleikjagerð
12.10.2024 11:30
Spennandi námskeið þar sem þátttakendur kynnast grunnforritun og helstu hugtökum tölvuleikjahönnunar með Scratch.Scratch er ókeypis og aðgengilegt forrit sem hægt er að nota á Íslensku.
Á þessu námskeiði munum þátttakendur búa til einfalda tölvuleiki, hanna persónur og umhverfi ásamt því að forrita.
Námskeiðið er ætlað fyrir börn á aldrinum 7-10 ára og gert verður ráð fyrir stuttu matarhléi.
Takmarkað pláss er á námskeiðið og þess vegna er nauðsynlegt að skrá sig hér: https://forms.office.com/e/2SDTqAxJSt?origin=lprLink