Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Langur fimmtudagur - Óhugnanlegir draugar 1.hæð - Lesró á 2.hæð

31.10.2024 19:00

Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur fer með óhugnanlegar draugasögur og leiðir hræðilega draugöngu upp í Minjagarð. Ekki fyrir viðkvæma. Öll velkomin á viðburðinn sem hefst kl. 19 á 1.hæð bókasafnsins Garðatorgi.

Bókasafn Garðabæjar Garðatorgi býður áhugasömum lesunnendum í lesró. Næði til að lesa í einrúmi og auðga andann með lestri góðra bóka, tímarita eða annað lesefni. Verður lesró stemning á 2.hæð.
Lesandi hefur úr úrval bóka og tímarita að velja á safninu eða getur koma með eigið lesefni.
Það verður hugguleg stemmning og heitt á könnunni.
Verið velkomin í lesró öll fimmtudagkvöld í október.


---English---
Library of Garðabær, Garðatorgi invites readers to silent reading. Readers can choose from a selection of books and magazines in the library or can bring their own reading material. All welcome. Open until 9 pm.

Til baka
English
Hafðu samband