Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólabókabíó: Mary Poppins föstudaginn 27.des. kl.13-15

27.12.2024 13:00
Jólabókabíó: Mary Poppins föstudaginn 27.des. kl.13-15Vissir þú að það eru til átta Mary Poppins bækur og var sú fyrsta gefin út árið 1934?
Bókasafnið býður uppá kósý jólabókabíó þar sem við sýnum Mary Poppins frá 1964 með Julie Andrews og Dick Van Dyke sem er frábær mynd fyrir alla fjölskylduna.
Til baka
English
Hafðu samband