Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldramorgun: Skyndihjálp ungabarna

17.10.2024 10:30
Foreldramorgun: Skyndihjálp ungabarna

Hagnýtur fyrirlestur með Hrafnhildi Helgadóttur hjúkrunarfræðingi þar sem frætt verður um skyndihjálp ungra barna.
Fjallað verður um:
-Forvarnir,
-Endurlífgun
- Losun aðskotahlutar
- Hitakrampa
- Brunasár
- Eitrun
Fyrirlesturinn inniheldur verklegar æfingar þar sem þátttakendur fá að spreyta sig.

Til baka
English
Hafðu samband