Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Viðburðir

Bókasafnið býður upp á viðburði fyrir börn og fullorðna. Safnið býður einnig upp á opna aðstöðu fyrir almenning að hittast, funda og miðla fróðleik. Ef áhugi fyrir því er best að hafa samband með tölvupósti bokasafn@gardabaer.is eða hringja í síma 5914550.

Safninu er m. a. ætlað það hlutverk að vera menningar- og upplýsingamiðstöð sem býður upp á fjölbreytta menningarviðburði fyrir alla aldurshópa ásamt því að taka þátt í menningardagskrám sem menningar-og safnanefnd hefur staðið fyrir.

Frekari upplýsingar um dagskrá viðburða og klúbba er hér  http://bokasafn.gardabaer.is/forsida/vidburdir/

Heildardagskrá menningar má finna hér: https://www.gardabaer.is/media/menningarmal/MG018_dagskra-03Web.pdf

     

 

 

English
Hafðu samband