Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kvikmyndasýning og lesró á löngum fimmtudegi í október

24.10.2024 19:00

Fimmtudagurinn 24. október kl. 19:00
Kvikmyndasýning: Sýnd verður áhugaverð mynd þar sem umfjöllunarefnið verður Norðurlöndin á stríðstímum. Popp og gos verður á boðstólnum fyrir bíógesti.
Lesró á annarri hæð frá 18-21.

Fimmtudagurinn 31. október kl. 19:00
Í tilefni Hrekkjavökunnar býður bókasafnið gestum uppá hryllilegt erindi þar sem Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur fer með óhugnanlegar draugasögur og leiðir hræðilega draugagöngu uppí Minjagarð. Ekki fyrir viðkvæma.
Lesró á annarri hæð frá 18-21.

Til baka
English
Hafðu samband