Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldramorgun: Skynjunarleikur með Plánetunni

07.11.2024 10:00
Foreldramorgun: Skynjunarleikur með PlánetunniPláneta býður litlum krílum að stinga sér til leiks í grípandi skynjunarupplifun!
Skynjunarleikur er mikilvægur partur af þroska ungra barna og hafa rannsóknir sýnt fram á að skynörvandi upplifun hefur jákvæð áhrif á vitrænan þroska þeirra. Alls konar áferðir, efniviðir, hljóð og lyktir verða á staðnum fyrir börnin til að upplifa og gera má ráð fyrir að leikurinn geti orðið pínu subbulegur!
Við minnum því öll á að koma með aukaföt til skiptanna.
Á hverjum fimmtudagsmorgni í vetur mun Bókasafn Garðabæjar bjóða uppá fjölbreytta dagskrá fyrir ung börn og foreldra þeirra. Dagskráin er ókeypis og öll eru velkomin. Sjáumst á bókasafninu!
-English-
Pláneta invites little children to dive into sensory experience! Sensory play is a vital component of childhood development and research shows that exposure to sensory-rich environments positively influence cognitive development. Various textures, materials, smells, and sounds will be introduced, and some of them might be messy!
Therefore, we recommend bringing an extra set of clothes.
The Library of Garðabær hosts events for young children and their parents every Thursday morning during wintertime. Free of charge and all are welcome. See you at the library.
Til baka
English
Hafðu samband