Þorláksmessufjör: Föndur, jólasveinaratleikur og bíó
23.12.2024 10:00
Þægileg og létt stemning á Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 23.desemberSkemmtileg jóladagskrá verður á bókasafninu allan daginn.
Kl. 10-12 Búðu til þín eigin jólakort og jólamerkimiða. Allt efni á staðnum og ljúf jólatónlist ómar á meðan.
Kl. 10-18 Jólasveinaratleikur út um allt safn, finnur þú alla sveinanna?
Kl. 13 Jólabíó Niko 2. Það er aðfangadagskvöld og hreindýrið Niko verður að finna litla bróður sinn og bjarga jólunum.
Njótum samverunnar á safninu. Gleðileg jól.