Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldramorgunn: samvera

16.01.2025 10:30
Foreldramorgunn: samveraNotaleg samvera ýtir undir sterkari tengsl og jákvæð samskipti milli foreldra og barna þeirra. Börnum er einnig hollt að æfa jákvæð samskipti með jafnöldrum sínum og að sjálfsögðu er gott fyrir nýbakaða foreldra að hitta aðra í sömu stöðu, bera saman bækur eða bara njóta félagsskapsins.
Á Bókasafni Garðabæjar viljum við hjálpa til með því að bjóða uppá reglulegar samverustundir inná safninu.
Komdu og njóttu með okkur
English
Come and meet other parents and children, enjoy each others company and have some fun together.
Til baka
English
Hafðu samband