Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Pöddusmiðja með Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur

18.01.2025 13:00
Pöddusmiðja með Sólrúnu Ylfu IngimarsdótturEru til fljúgandi sniglar? En sexeygðir ánamaðkar með tær eða loðnar bjöllur með skott? Og eru hundraðfætlur í alvöru með hundrað fætur? Í pöddusmiðjunni verður hægt að búa til hvaða pöddu sem er!
Sólrún Ylfa myndhöfundur bókanna um Pétur og Stefaníu leiðir smiðjunna.
Smiðjan hentar 5 ára og eldri.
English
Do flying snails exist? What about worms with six eyes and toes or furry beetles with a tail?
Make your own insect with Sólrún Ylfa illustrator and artist.

Til baka
English
Hafðu samband