Sumarföndur á Garðatorgi - Perlum saman
07.08.2025 10:00
Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka þar sem grunnskólabörnum stendur til boða að föndra á milli klukkan 10 og 12 í allt sumar. Lestrardreki vikunnar er dreginn í lokin klukkan 12 frá 12. júní til 21. ágúst og hlýtur glaðning að launum.7.ágúst Perlum saman í tilefni af Gay Pride
14.ágúst Búum til bók saman
21.ágúst Föndrum flugdreka
English
Summer arts and crafts at the library. Free of charge and all the material is provided every Thursdays this summer from 10 to 12. The Reading Dragon of the week will be drawn out every Thursday at 12pm from June 12 to August 21, and will receive a book as a prize.