Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tölvu- og tækniaðstoð á Garðatorgi 7

29.10.2025 10:00
Tölvu- og tækniaðstoð á Garðatorgi 7Starfsfólk safnsins býður uppá margvíslega tækniaðstoð fyrir hinn venjulega notanda. Hvort sem það er á tölvu, spjaldtölvu eða síma. Við getum aðstoðað með hvernig á að tengjast netinu, finna vefsíður og eyðublöð, nota netið, setja Rafbókasafnið upp.
Best er að fólk hafi eigin tölvur eða snjallsíma meðferðis.
Athugið að starfsfólks safnsins eru ekki lærðir sérfræðingar um tölvu- og tæknimál en kunna þó ýmislegt 🙂
Öll velkomin og kostar ekkert.
English
Library staff assists guests with tech related issues.
Best to bring your own computer and smart phone.
Til baka
English
Hafðu samband