Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sýningin Litli prinsinn stendur yfir 10.september til 11.október

Sýningin um Litla prinsinn hjá Froskur Útgáfa opnar á bókasafninu laugardaginn 10. september. Sama dag er boðið upp á fjölskyldusmiðjuna, Teiknaðu fyrir mig lamb, sem er tengd sýningunni. Frítt er á smiðju og sýningu.

Listsýningar í samstarfi við Grósku:

Listamaður októbermánaðar er Ragnhildur Guðmundsdóttir.

Ragnhildur hefur numið við Myndlistarskóla Kópavogs til fjölda ára og er þetta hennar fyrsta einkasýning. Sýningin ber nafnið INNSÝN þar sem hún leyfir sýningargestum að skyggnast inn í sinn hugarheim.

Sýningaropnun föstudaginn 7. október kl. 16 - 18, annars er sýningin opin á hefðbundnum opnunartímum bókasafnsins og eru allir velkomnir

Listamaður nóvembermánaðar er Árný Björk Birgisdóttir.


Listamaður desembermánaðar er Hulda HreinDal.

English
Hafðu samband