Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar
05.08.2015
Oona og Salinger

Hún var ung og heillandi – hann varð dularfyllsti rithöfundur 20. aldarinnar.
New York árið 1940. Jerry Salinger dreymir um að verða rithöfundur. Þegar hann kynnist hinni töfrandi en kornungu Oonu, dóttur Nóbelsskáldsins Eugene O’Neill, þróast...
05.08.2015
Konan í lestinni

Rachel ferðast alltaf með sömu lest á morgnana. Og lestin stansar alltaf á sama ljósinu, fyrir aftan gömul íbúðarhús sem standa við lestarsporið.
05.08.2015
Framúrskarandi vinkona

Napólí-sögur Elenu Ferrante fara nú sannkallaða sigurför um heiminn. Framúrskarandi vinkona segir frá vinkonunum Elenu og Lilu, uppvaxtarárum þeirra í alþýðlegur hverfi í Napólí, á sjötta áratugnum, þegar heimurinn er að taka miklum stakkaskiptum.
05.08.2015
Ljós af hafi

Átakanleg saga um rétt og rangt – og þegar erfitt verður að greina þar á milli.
Báti skolar á land á afskekktri eyju úti á reginhafi. Um borð eru dáinn maður og grátandi barn.
09.06.2015
Ég á teppi í þúsund litum

Hún á erfitt með að sýna væntumþykju en getur töfrað fram mikilfenglegar máltíðir úr tómu búri. Hún er góðum gáfum gædd en hefur ekki fengið að njóta hæfileika sinna. Hún er einstæð móðir og stýrir stórri vél í plastverksmiðju.
09.06.2015
Gott fólk

Sölvi og Sara kynntust við ofbeldisfullar aðstæður. Þau kysstust fyrst á Austurvelli með lungun full af gasi. Tveimur árum síðar banka tveir vinir Sölva upp á og birta honum bréf.
26.05.2015
Illur seiður- Norn er fædd

Íslensk fjölskylda flyst til Manitoba í Kanada í lok 19. aldar. Á leið yfir slétturnar miklu villist ung kona frá eiginmanni sínum með nýfætt stúlkubarn. Þegar brjóstamjólkin er þorrin og þær að dauða komnar bjargar móðirin lífi barnsins með því að...
26.05.2015
Risaeðlur í Reykjavík

Varúð! Í þessari bók eru risaeðlur sem éta fólk!
Áður en Ævar varð vísindamaður var hann bara venjulegur strákur … eða kannski ekki alveg venjulegur.
26.05.2015
Biðlund

Montgomery-bræðurnir þrír og móðir þeirra eru að gera upp gamla hótelið í smábænum Boonsboro.
26.05.2015
Vertu úlfur

Þessi bók geymir magnaða frásögn af ferðalagi manns inn í heim stjórnleysis, heim sem sumir þekkja, margir óttast en allir ættu að leitast við að skilja betur.
26.05.2015
Blóð í snjónum

Nú geta aðdáendur hins geysivinsæla Jo Nesbø sannarlega tekið gleði sína því von er á glænýrri bók eftir kappann á fimmtudaginn. Bókin heitir Blóð í snjónum og er fyrsta bókin um söguhetjuna Ólaf.
11.05.2015
Mamma, pabbi, barn

Þriggja ára stúlka vaknar morgun einn í Stokkhólmi og er alein í íbúðinni. Hún veit að pabbi er í útlöndum en hvar eru mamma og bróðir hennar? Hún er læst inni og enginn kemur að vitja hennar. Og dagarnir líða …
- Fyrri síða
- 1
- ...
- 21
- 22
- 23
- ...
- 27