Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar
24.10.2015
Nýtt í Bókasafni Garðabæjar
Sá hlær best sem síðast hlær. Þriðja bók í seríunni Hrollur eftir R. L. Stine
18.09.2015
Fjársjóður herra Isakowitz
Þegar níu ára sonur Dannys Wattin heyrir af fjársjóðnum sem langafi hans skildi eftir þegar hann var fluttur í útrýmingarbúðir nasista finnst honum upplagt að leita hans.
18.09.2015
Það sem ekki drepur mann
Það sem ekki drepur mann er sjálfstætt framhald Millennium-þríleiksins, en fyrsta bókin, Karlar sem hata konurkom út árið 2004, skömmu eftir að Stieg Larsson lést, rétt rúmlega fimmtugur. David Lagercrantz spinnur hér áfram þann þráð sem Stieg...
18.09.2015
Ljósmóðir af Guðs náð
„Ég horfði á eyðuna sem Þú skildir eftir í kvöldinu. Ég þrýsti enninu að kaldri rúðunni og bað: Guð minn,
18.09.2015
Þúsund og einn hnífur
Sögusvið þessara áleitnu sagna er Írak nútímans eftir fall Saddams Hussein, þar sem ríkir vargöld og upplausn á flestum sviðum.
18.09.2015
Sveppahandbókin
Sveppahandbókin er ómissandi ferðafélagi þegar haldið er í sveppaleiðangur út í íslenska náttúru.
18.09.2015
Stúlkan í trénu
Eldri lögreglumaður hringir í Carl Mørck til að skýra honum frá máli sem hefur plagað hann í sautján ár. Carl vísar honum snarlega frá en daginn eftir er aftur hringt: þá hefur maðurinn stytt sér aldur í sinni eigin starfslokaveislu.
05.08.2015
Rótlaus
Clemency Smittson var ættleidd í bernsku og eina vísbendingin sem hún hefur um blóðmóður sína er pappakassi, fagurlega skreyttur fiðrildum.
05.08.2015
Krakkaskrattar
Krakkaskrattar hefur notið gífurlegra vinsælda á Norðurlöndum alveg frá útgáfu, selst í bílförmum og m.a. hlotið dönsku bóksalaverðlaunin, De Gyldna Laurbær, og skáldsagnaverðlaun Politikien.
- Fyrri síða
- 1
- ...
- 21
- 22
- 23
- ...
- 28