Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar
15.10.2014
Kata

Daginn sem Vala hvarf var heiðskírt. Ég fór heim úr vinnu síðdegis og líklega hefur allt gengið sinn vanagang á spítalanum, að minnsta kosti man ég ekki eftir neinu sérstöku nema þessu: himinninn var svo ægilega blár og djúpur, eins og ég gæti tekist...
10.10.2014
Manndómsár

Hrífandi og djúpvitur uppvaxtarsaga eftir rússneska skáldjöfurinn Lev Tolstoj (1828–1910), sem flestum er kunnur fyrir stórvirki sín,
10.10.2014
Beinahúsið

Blaðamaðurinn Alma fær inni í mannlausu húsi æskuvinkonu sinnar til að skrifa ættarsögulega skáldsögu.
10.10.2014
Út í vitann

Út í vitann, eftir breska rithöfundinn Virginiu Woolf, er jafnan talin einn af hátindum nútímabókmennta, einkum fyrir sakir nýstárlegs frásagnarmáta og sálfræðilegs innsæis.
30.09.2014
Þegar dúfurnar hurfu

Edgar er snillingur í að koma sér vel við þá sem stjórna, sannkallað kameljón sem skiptir litum um leið og nýir ráðamenn gera sig heimakomna.
30.09.2014
Segulskekkja

Kona fær óvænt símtal sem sendir hana í ferðalag frá Karijoki til Flateyjar um miðjan vetur til að mæta í jarðarför.
30.09.2014
Ævintýraferð fakírsins sem festist inni í IKEA-skáp

Dag einn leggur indverski fakírinn Ajatashatru Kýrskýr Patel upp í langferð frá heimalandi sínu til Parísar með falsaðan hundrað evru seðil í farteskinu.
18.06.2014
Litlu skrímslin

Litlu skrímslin – skemmtilegt dýraprjón á yngstu börnin geymir uppskriftir að prjónaflíkum með alls kyns dýrum og furðuverum
18.06.2014
Afdalabarn

Afdalabarn fjallar um æsku og einangrun, fóstur og föðurást, ást og ástleysi, fortíð og nútíma, sveitasamfélag á síðustu metrunum