Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar


Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar

03.03.2015

Ævintýri

Ævintýri
Jonas T. Bengtsson vakti mikla athygli í Danmörku með fyrstu skáldsögu sinni sem kom út árið 2005 og hlaut ýmsar viðurkenningar. Ævintýri er þriðja bók hans og hefur verið gefin út í fjölda landa.
12.01.2015

Gula spjaldið í Gautaborg

Gula spjaldið í Gautaborg
Ég varð að ná að einbeita mér að leiknum og gleyma öllu veseninu í lífi mínu. Gleyma stelpunum, Tóta og öllu hinu á listanum. Það var bara ekki svo auðvelt. Þú skilur þetta ef þú lest listann. Númer þrjú á honum var: passa að enginn myndi deyja.
12.01.2015

Skálmöld

Skálmöld
Glæsimennið Sturla Sighvatsson er metnaðargjarn og sjálfsöruggur höfðingjasonur sem ætlar sér sífellt meiri völd. Aðrir höfðingjar standa í vegi hans og neita að bugta sig; eftir langvinnar erjur og svik lýstur fjölmennum fylkingum saman á...
12.01.2015

Kok

Kok
Kristín Eiríksdóttir hefur verið mjög afkastamikil á stuttum ferli sínum, sent frá sér þrjár ljóðabækur, smásagnasafn, skáldsögu og þrjú leikrit.
12.01.2015

DNA

DNA
Ung kona er myrt á hryllilegan hátt á heimili sínu að nóttu til. Eina vitnið er sjö ára dóttir hennar. Skömmu síðar lætur morðinginn aftur til skarar skríða.
12.01.2015

Knúsbókin

Knúsbókin
Þegar Sólu býðst að gista hjá ömmu er hún fljót að ferðbúast. Þar opnast Sólu heill heimur ævintýra sem í fyrstu virðist alls ekki hættulaus. Amma er týnd og Sóla þarf að sýna hvað í henni býr.
12.01.2015

Eleanor og Park

Eleanor og Park
Eleanor er nýja stelpan í skólanum og fellur ekki inn í hópinn; ósamstæð föt úr Rauðakrossbúðinni, úfnar rauðar krullur … Svo sest hún við hliðina á Park í skólabílnum. Hann er hljóðlátur, framandi og óendanlega svalur.
08.12.2014

Lóaboratoríum

Lóaboratoríum
Lóaboratoríum er rannsóknarstofa Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur teiknara og tónlistarkonu.
08.12.2014

Vonarlandið

Vonarlandið
Þær koma fótgangandi til Reykjavíkur, tvær vinkonur, í von um að fá vist í góðu húsi. Verða samt að byrja í þvottum, saltfiski og kolaburði – þeirri vinnu sem konur eiga kost á til að sjá sér farborða.
08.12.2014

Hans Jónatan- Maðurinn sem stal sjálfum sér.

Hans Jónatan- Maðurinn sem stal sjálfum sér.
Árið 1802 höguðu örlögin því þannig að ungur þeldökkur maður, þræll og stríðshetja frá Jómfrúreyjum, danskri nýlendu í Karíbahafi, settist óvænt að á Djúpavogi, kvæntist og gerðist verslunarmaður og bóndi.
08.12.2014

Saga þeirra saga mín.

Saga þeirra saga mín.
Í Saga þeirra, sagan mín skráir Helga Guðrún Johnsson ótrúlega kynslóðasögu þriggja sjálfstæðra kvenna og sviptir hulunni af sögum sem hafa legið í þagnargildi alltof lengi.
08.12.2014

Svarthvítir dagar

Svarthvítir dagar
Jóhanna Kristjónsdóttir skrifar hér einlæga, opinskáa og hjartnæma frásögn af uppvexti sínum í Reykjavík 1940-1956.
English
Hafðu samband