Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Viðurkenningar vegna smásögukeppni

01.06.2010
Viðurkenningar vegna smásögukeppniViðurkenningarskjöl og verðlaun til þeirra sem  tóku þátt í smásögukeppni bókasafnsins í tilefni listadag barna- og ungmenna 2010 í Garðabæ voru afnhent föstudaginn 28 maí. Flestar sögur komu frá nemendum í 7. bekk Sjálandsskóla og þrír nemendur úr þeim skóla, þær Hrafnhildur Helga Össurardóttir,Margrét Ýr Sigurjónsdóttir og Erlen Anna Steinarsdóttir, fengu bókaverðlaun fyrir þrjár bestu sögurnar í sínum aldursflokki.
Til baka
English
Hafðu samband