Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarlestur – Lestrarhestur vikunnar dreginn út kl.11

25.08.2017 11:00
Sumarlestur – Lestrarhestur vikunnar dreginn út kl.11Sumarlestur , lesum saman í sumar. Lestrarhestur vikunnar dreginn út kl.11. Komið og takið þátt í sumarlestrinum, fyllið út umsagnarmiða að loknum lestri á einni bók, setjið hann í lukkukassa bókasafnsins Garðatorgi eða Álftanessafns og þið eruð með í leiknum! Sá heppni fær bók í verðlaun.
Til baka
English
Hafðu samband