Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarhestur vikunnar í Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar dreginn út kl. 12

22.06.2018 12:00
Lestrarhestur vikunnar í Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar dreginn út kl. 12Dregið úr miðapotti Sumarlesturs Bókasafns Garðabæjar. Dregið er úr miðum sem er skilað inn fyrir föstudagshádegi á Garðatorgi 7. Sumarlestur er fyrir krakka 5-16 ára. Skráning fer fram á Garðatorgi 7 og í Áfltanessafni. Hægt að skrá sig í allt sumar.
Til baka
English
Hafðu samband