Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rithöfundakvöld klukkan 20 - árlegt spjall við höfunda um nýútkomnar bækur

20.11.2018 20:00
Rithöfundakvöld klukkan 20 - árlegt spjall við höfunda um nýútkomnar bækurBókaspjall Bókasafns Garðabæjar, Garðatorgi er öllum opið og kostar ekkert Við fáum 4 rithöfunda í heimsókn með nýjar bækur. Bjarni Harðarson með skáldsöguna Í Gullhreppum, Ármann Jakobsson með spennusögu, Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir með ævisöguna, ...hjá grassins rót og Bubbi Morthens með ljóðabókina Rof: ljóð. Auður Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur stýrir umræðum. Bókaspjall hefst klukkan 20 og léttar veitingar í boði. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Til baka
English
Hafðu samband