Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókaspjall klukkan 20 í Álftanessafni - árlegt spjall við rithöfunda um nýjar bækur

28.11.2018 20:00
Bókaspjall klukkan 20 í Álftanessafni - árlegt spjall við rithöfunda um nýjar bækurRithöfundakvöld Álftanessafns er fastur liður í dagskrá Bókasafns Garðabæjar og fer fram miðvikudagskvöldið 28.nóvember klukkan 20. Það er öllum opið og kostar ekkert. Rithöfundar kvöldsins eru Lilja Sigurðardóttir með spennusöguna Svik og Sigursteinn Másson með ævisöguna Geðveikt með köflum. Sigurður Valgeirsson, bókmenntarýnir stýrir bókaspjallinu. Veitingar í boði.
Til baka
English
Hafðu samband