Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Föstudagsfjör fyrir káta krakka á milli klukkan 10 og 12

21.06.2019 10:00
Föstudagsfjör fyrir káta krakka á milli klukkan 10 og 12Föstudaginn 21.júní klukkan 10-12 geta grunnskólabörn komið og búið til origami - bókamerki í bókasafninu Garðatorgi 7. Læra að brjóta pappírinn með origami broti þannig að úr verði horn-bókamerki. Klippa síðan út skraut úr lituðum pappír til að líma á þau og búa þannig til alls konar furðuverur úr bókamerkjunum. Lestrarhestur vikunnar dreginn út kl.12. Verið velkomin! Föstudagssmiðjur verða í allt sumar frá 14.júní til 16.ágúst á milli klukkan 10 og 12 fyrir grunnskólakrakka. Á sama tímabili verður lestrarhestur vikunnar dreginn út kl. 12 í Sumarlestri 2019 á Bókasafni Garðabæjar. Lesum saman.
Til baka
English
Hafðu samband