Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Klassíski leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30

08.12.2020 10:30
Klassíski leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30Leshringurinn mun halda upp á 20 ára starfsafmæli á þessu ári 2020. Af því tilefni verða lesnar 20 skáldsögur útgefnar árið 2000 á Íslandi. Öllum er velkomið að koma á bókasafnið, Garðatorgi 7. Umsjónarmaður er Rósa Þóra Magnúsdóttir.
Til baka
English
Hafðu samband