Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lauflétti leshringurinn klukkan 18:00

21.09.2021 18:00
Lauflétti leshringurinn klukkan 18:00

Lauflétti leshringurinn hittist þriðja þriðjudag í mánuði og eru allir velkomnir sem hafa áhuga. 

Lauflétti leshringurinn hittist á Garðatorgi 7 þriðjudaginn 21. september kl. 18:00.
Rifjum upp sumarlesturinn.
☀️ Hvað lásuð þið í sumar?
☀️Eitthvað sem þið mælið með?
Allir hjartanlega velkomnir!

19.október Bækurnar Eldarnir og Eyland eftir Sigríði Hagalín

16.nóvember: Stríð og kliður eftir Sverrir Norland

21.desember nánar auglýst síðar

Til baka
English
Hafðu samband