Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskabíó á Garðatorgi - Goðsagnirnar fimm

15.04.2025 13:00
Páskabíó á Garðatorgi - Goðsagnirnar fimmÆsispennandi páskabíó þar sem Páskakanínan er í aðahlutverki.
Myndin er með íslensku tali og hentar ekki yngstu börnunum.
Þegar hættu steðjar að heiminum þá sameinast Verndararnir. Páskakanínan, Óli Lokbrá, Tannálfurinn og Jólasveinninn eru hinir ódauðlegu verndarar barna um allan heim og hafa um árþúsundir séð börnum fyrir draumum og vonum. En nú steðjar meiri hætta að jörðinni en nokkru sinni fyrr og Verndararnir fá Jack Frost (Jökul Frosta) með sér í lið til að berjast gegn Ótta, en hann hyggst gera innrás á jörðina...
Páskafjör í dymbilvikunni.
14. apríl Mánudagur:
Kl. 10-12 Ljósaborð og segulkubbar
Kl. 13 Páskabingó
15. apríl Þriðjudagur:
Kl. 10-12 Páskaföndur: Kanínukórónur
Kl. 13 Páskabíó
Til baka
English
Hafðu samband