Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar


Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar

12.07.2019

Skáldsagan Átta sár á samviskunni eftir Karl Ágúst Úlfsson

Skáldsagan Átta sár á samviskunni eftir Karl Ágúst Úlfsson
Lamaður maraþonhlaupari, blóðfórn í Ikea og jólaplattasafn frá Bing & Gröndal koma við sögu í bókinni Átta sár á samviskunni. Sömuleiðis stjórnmálamaður í leit að karakter og verndarengill lagermanna. Karl Ágúst Úlfsson hefur getið sér gott orð sem...
09.07.2019

Mattias Edvardsson með bókina Ósköp venjuleg fjölskylda

Mattias Edvardsson með bókina Ósköp venjuleg fjölskylda
Hvað myndirðu ganga langt til að vernda barnið þitt ef það er grunað um morð? Og viltu vita sannleikann? Öll morð byrja á hinum grunaða. Hvað ef sú grunaða er dóttir þín? Trúirðu henni eða sönnunargögnunum? Faðirinn er sannfærður um að dóttir hans...
09.07.2019

Stefan Ahnhem með nýja bók; Mótíf X

Stefan Ahnhem með nýja bók; Mótíf X
Fabian Risk hafði hugsað sér að verja tíma með fjölskyldunni. En lögreglan í Helsingborg stendur ráðþrota frammi fyrir röð manndrápa. Ungur drengur finnst látinn í þvottavél og dauði hans virðist tengjast kynþáttahatri. Þegar fleiri morð fylgja í...
09.07.2019

Ævar Þór með Óvænt endalok úr flokkunum Bernskubrek Ævars vísindamanns

Ævar Þór með Óvænt endalok úr flokkunum Bernskubrek Ævars vísindamanns
Í bókunum um bernskubrek Ævars vísindamanns hefur Ævar þurft að gabba risaeðlur upp á hálendi Íslands, takast á við gervigreind, ná sambandi við geimverur og sigrast á ofurhetjuvíddar-útgáfu af sjálfum sér. En þótt allar bækurnar hafi fengið farsæl...
09.07.2019

Liza Marklund með nýja spennubók; Svört perla

Liza Marklund með nýja spennubók; Svört perla
Kiona býr á lítilli og afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem hún vinnur við köfun og perluvinnslu, auk þess sem hún aðstoðar móður sína í sjúkraskýlinu. Dag einn ferst lítil snekkja á rifi við eyjuna. Um borð er Svíinn Erik sem heimamenn bjarga...
13.11.2018

Ljóðabókin Rof: ljóðabók eftir Bubba Morthens

Ljóðabókin Rof: ljóðabók eftir Bubba Morthens
Rof er þriðja ljóðabók Bubba Morthens á jafn mörgum árum. Fyrri bækurnar, Öskraðu gat á myrkrið og Hreistur, komu ýmsum á óvart og hlutu mikið lof. Hér horfir Bubbi til æskunnar og yrkir af hugrekki og yfirvegun um atburð sem hafði ómæld áhrif á unga...
13.11.2018

Sögulega skáldsagan Í Gullhreppum eftir Bjarna Harðarson

Sögulega skáldsagan Í Gullhreppum eftir Bjarna Harðarson
Í Gullhreppum segir frá þjóðsagnapersónunni séra Þórði í Reykjadal og hinu mikla veldi Skálholtsstaðar á 18. öld. Sagan hefst í Kaupmannahöfn þar sem prestsefnið kemst í kærleika við okurlánara og verður síðar valdur að dauða hans. Þegar heim er...
13.11.2018

Æviþættirnir...hjá grassins rót eftir Hólmfríði K. Gunnarsdóttur

Æviþættirnir...hjá grassins rót eftir Hólmfríði K. Gunnarsdóttur
Maðurinn er aldrei einn. Allir eiga formæður og forfeður sem hvert og eitt á sína sögu. Oft er saga forfeðranna einhvers staðar rakin en saga formæðranna skrifuð í öskuna. Hér segir af fólki sem elskaði og missti, gladdist og hryggðist, tók því sem...
13.11.2018

Spennusagan Svik eftir Lilju Sigurðardóttur

Spennusagan Svik eftir Lilju Sigurðardóttur
Svik er hröð og hörkuspennandi saga um völd og valdaleysi, ofbeldi og þöggun; um að bregðast trausti og svíkja gefin loforð. Lilja Sigurðardóttir hefur slegið í gegn með spennusögum sínum og þríleikurinn Gildran, Netið og Búrið kemur um þessar mundir...
18.07.2018

Skáldsagan Rauða minnisbókin eftir Sofia Lundberg

Skáldsagan Rauða minnisbókin eftir Sofia Lundberg
Doris óx upp við þröngan kost í Stokkhólmi á þriðja áratug síðustu aldar. Þegar hún var 10 ára gömul gaf faðir hennar henni rauða minnisbók en í hana skyldi hún skrá nöfn allra sem skiptu hana máli í lífinu. Níutíu og sex ára gömul, nánast vina- og...
18.07.2018

Lúkas nr. 1 og nr. 2 teiknimyndasaga eftir Bruno Dequier

Lúkas nr. 1 og nr. 2 teiknimyndasaga eftir Bruno Dequier
Lúkas er teiknimyndasaga og er barna- og unglingabók
English
Hafðu samband