Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar


Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar

18.07.2018

Spennusaga Uglan drepur bara á nóttinni eftir Samuel Björk

Spennusaga Uglan drepur bara á nóttinni eftir Samuel Björk
Unglingsstúlka sem hefur strokið frá upptökuheimili finnst látin úti í skógi; nakin, umkringd fjöðrum og með hvíta lilju í munni. Engu er líkara en hún hafi verið myrt í trúarlegri athöfn. Holger Munch, lögregluforingi er kallaður út úr barnaafmæli á...
18.07.2018

Skáldsagan Hinn grunaði eftir Keigo Higashino

Skáldsagan Hinn grunaði eftir Keigo Higashino
Frásögn af hinum fullkomna glæpi.
24.05.2018

Skáldsagan Kona bláa skáldsins eftir Lone Theils

Skáldsagan Kona bláa skáldsins eftir Lone Theils
Frægt skáld frá Íran flýr heimaland sitt ásamt eiginkonu sinni. En þau eru aðskilin á flóttanum. Skáldið endar í flóttamannabúðum í Danmörku en konan hverfur sporlaust á Englandi. Danska blaðið Globalt falast eftir viðtali en skáldið neitar að tala...
24.05.2018

Íslensk barnabók eftir Gunnar Helgason

Íslensk barnabók eftir Gunnar Helgason
Gunnar Helgason hefur verið forfallinn aðdáandi landsliðanna okkar í fótbolta síðan hann sá sinn fyrsta landsleik níu ára gamall. Hann gat ekki beðið eftir því að HM í Rússlandi byrjaði og þess vegna skrifaði hann þessa bók – til að stytta biðina...
24.05.2018

Íslenska skáldsagan Stormfulgar eftir Einar Kárason

Íslenska skáldsagan Stormfulgar eftir Einar Kárason
Stormfuglar eftir Einar Kárason er áhrifamikil saga um örvæntingarfulla baráttu íslenskra sjómanna við miskunnarlaus náttúruöfl. Á miðjum vetri heldur síðutogarinn Máfurinn á karfaveiðar vestur undir Nýfundnalandi. Um borð eru þrjátíu og tveir menn...
24.05.2018

Skáldsagan Kapítóla eftir Emma D.E.N. Southworth

Skáldsagan Kapítóla eftir Emma D.E.N. Southworth
Hver man ekki eftir sögunni af Kapítólu, snjöllu stelpunni sem hefst við á götum New York-borgar? Kapítóla er kjarkmikill fjörkálfur sem heillar alla upp úr skónum og nú er saga hennar loksins fáanleg aftur á bók. Þýðingin birtist fyrst í tímaritinu...
24.05.2018

Íslenska skáldsagan 261 dagur eftir Kristborgu Bóel

Íslenska skáldsagan 261 dagur eftir Kristborgu Bóel
Fjörutíu og tveggja ára sjálfstæð fjögurra barna móðir skilur við seinni barnsföður sinn eftir eina erfiðustu ákvörðun sem hún hefur þurft að taka. Tilveran fer á hvolf og hún með. Bókin 261 dagur er byggð á dagbókarskrifum sem aldrei áttu að verða...
30.04.2018

Spennusagan Fyrir fallið eftir Noah Hawley

Spennusagan Fyrir fallið eftir Noah Hawley
Í sumarþokunni síðla kvölds fljúga ellefu manns í einkaþotu frá Martha’s Vineyard áleiðis til New York. Átján mínútum síðar hrapar vélin og hverfur í hafið. Þeir einu sem komast af eru listmálarinn Scott Burroughs og fjögurra ára gamall drengur sem...
30.04.2018

Spennusagan Blóðengill eftir Óskar Guðmundsson

Spennusagan Blóðengill eftir Óskar Guðmundsson
Á frosthörðum vetrardegi hringir kornung stúlka í Neyðarlínuna og tilkynnir að móðir hennar sé látin. Þegar lögreglan kemur á staðinn er þar ekkert að finna nema blóðbletti. Rannsóknarlögreglukonan Hilma er kölluð á staðinn og hefst þá æsilegt...
30.04.2018

Handavinnubókin Leikskólaföt 2

Handavinnubókin Leikskólaföt 2
Leikskólaföt 2 Höfundar: Eva Mjöll Einarsdóttir, G.Dagbjört Guðmundsdóttir, Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir, Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir Leikskólaföt 2 geymir úrval prjónauppskrifta fyrir leikskólakrakka. Áhersla er lögð á hlý og þægileg föt fyrir...
30.04.2018

Skáldsagan Dagar höfnunar eftir Elena Ferrante

Skáldsagan Dagar höfnunar eftir Elena Ferrante
Olga er tveggja barna móðir á fertugsaldri. Hún hafði séð fyrir sér feril sem rithöfundur en fórnaði þeim draumi fyrir hlutverk eiginkonu og móður. Þegar eiginmaðurinn gengur á dyr eftir fimmtán ára hjónaband upphefst æsileg atburðarás þar sem kona...
30.04.2018

Íslenska spennusagan Marrið í stiganum eftir Evu Björgu Ægisdóttur

Íslenska spennusagan Marrið í stiganum eftir Evu Björgu Ægisdóttur
Ung kona finnst myrt í fjörunni við Akranes. Hin látna reynist hafa búið sem barn í bænum en flutti skyndilega burt ásamt móður sinni. Lögreglukonan Elma, sem er nýflutt á Skagann, rannsakar málið ásamt samstarfsmönnum sínum. Upp á yfirborðið koma...
English
Hafðu samband