Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar
29.06.2017
Skáldsagan Talin af; Sara Blædel
Húsmóðir í Englandi er skotin til bana með riffli í gegnum eldhúsgluggann. Í ljós kemur að konan var dönsk og hvarf sporlaust átján árum fyrr. Enska lögreglan kemst að því að hópur Dana hefur lagt umtalsverða fjármuni inn á reikning konunnar og...
29.06.2017
Skáldsagan Nornin; Camilla Läckberg
CAMILLA LÄCKBERG er sannkölluð drottning evrópskra spennu-bóka. Hún hefur notið fádæma vinsælda fyrir sakamálasögur sínar um hjónin Ericu Falck rithöfund og Patrik Hedström lögreglumann. Bækur hennar hafa selst í meira en fimmtán milljónum eintaka í...
29.06.2017
Ævisaga um Yeonmi Park
Þrátt fyrir ungan aldur hefur Yeonmi Park frá Norður-Kóreu upplifað miklar mannraunir. Árið 2007, þá 13 ára, flýði hún grimmilegar aðstæður heima fyrir ásamt móður sinni til Kína. Þar lentu þær í klóm mansalshrings sem hneppti þær í þrældóm. Um síðir...
26.05.2017
Englar vatnsins eftir Mons Kallentoft
Dag einn í septembermánuði er lögregluforinginn Malin Fors kölluð út til að rannsaka morð í einu af fínni hverfum Linköping. Hjón hafa fundist látin í heitum potti við hús sitt. Fimm ára gömul uppeldisdóttir þeirra, Ella, er hvergi sjáanleg. Mikil...
26.05.2017
Sonur Lúsífers eftir Kristina Ohlsson
Hvers konar skrímsli rænir barni úr leikskóla? Lögfræðingurinn Martin Benner fékk uppeldisdóttur sína heimta úr gíslingu með því skilyrði að hann fyndi Mio, son huldumannsins Lúsífers. Drengurinn hefur ekki sést í marga mánuði. Martin reynir að fara...
26.05.2017
Leitin að Alösku eftir John Green
Verðlaunabókin Leitin að Alösku eftir metsöluhöfundinn John Green Áður. Miles Digri Halter yfigefur öruggt líf heima hjá foreldrum sínum. Öll ævi hans hefur verið viðburðasnauð og þráhyggja hans er andlátsorð frægra manna og veldur því að Hið mikla...
26.05.2017
Íslensk öndvegisljóð eftir ýmsa höfunda
Gullöld íslenskrar ljóðagerðar má segja að hefjist á 17. öld eftir að Hallgrímur Pétursson kom fram, og rís svo í æstu hæði á miðri 19. öld í kjölfar rómantísku stefnunnar með Jónas Hallgrímsson í broddi fylkingar. Næstu hundrað ár á eftir er...
26.05.2017
Hjálp barnið mitt er grænmetisæta eftir Jón Yngva Jóhannsson
Fjölskylduvænir grænmetisréttir fyrir byrjendur og lengra komna. Grænmetisætum og grænkerum fjölgar stöðugt og allir hafa gott af að borða meira grænmeti. Þeir sem sjá um eldamennsku á heimilum standa þó oft á gati þegar þeir þurfa að reiða fram...
26.05.2017
Ljótur leikur eftir Angelu Marsons
Bækur Angelu Marsons um lögreglukonuna Kim Stone hafa slegið í gegn í Bretlandi og hér er komin önnur bókin um hinn grjótharða lögreglufulltrúa. Því meiri sem illskan er, þeim mun hættulegri verður leikurinn … Þegar dæmdur nauðgari er stunginn til...
08.05.2017
Kona frá öðru landi eftir Sergej Dovlatov
Sergej Dovlatov (1941-1990) var vinsæll rússneskur rithöfundur sem skrifaði á annan tug bóka. Í þessari einstöku sögu, sem greinir frá lífi rússneskra innflytjenda í New York á níunda áratug liðinnar aldar, njóta stílbrögð hans og frásagnargleði sín...
08.05.2017
Þrjár mínútur eftir Roslund og Hellström
Piet Hoffmann er á flótta umdan sænskum yfirvöldum og gerist flugumaður bandarískra stjórnvalda í kólumbísku kókaínmafíunni. Honum tekst að komast til metorða í hrottalegum heimi glæpamanna sem svífast einskis. Þegar háttsettur bandarískur...
08.05.2017
Sterkari í seinni hálfleik eftir Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur
Á miðjum aldri eiga sér stað miklar breytingar í lífi okkar. Þá er mikilvægt að staldra við, taka leikhlé og íhuga stöðu okkar svo við getum mætt sterkari til leiks í seinni hálfleik. Takist okkur vel upp eru spennandi tímar framundan. Og framtíðin...
- Fyrri síða
- 1
- ...
- 16
- 17
- 18
- ...
- 29