Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar
08.05.2017
Í skugga valdsins eftir Viveca Sten
Umdeildur áhættufjárfestir byggir sér risastóra sumarvillu á suðurströnd Sandhamn-eyju. Undarleg óhöpp gerast á byggingartímanum. Eru þau tilviljanir eða skemmdarverk? Kvöldið sem innflutningspartíið er haldið dynur ógæfan yfir. Tvær grímur renna á...
08.05.2017
Garðrækt í sátt við umhverfið eftir Bella Linde, Lena Granfelt og Höllu Kjartansdóttur
Aukin umræða um sjálfbærni og uppruna matvæla hefur orðið ýmsum hvatning til að spreyta sig á matjurtarækt. Garðyrkja verður auðveldlega að skemmtilegu áhugamáli og lífsstíl: Það er spennandi að fylgjast með jurtunum gægjast upp úr moldinni og fátt...
08.05.2017
Sagan af barninu sem hvart eftir Elena Ferrante
Í þessu lokabindi fjórleiksins hafa Lila og Elena náð fullorðinsaldri, en vináttan heldur enn. Elena hefur flúið hinn harða heim bernsku þeirra í Napólí, gift kona í Flórens, hefur eignast fjölskyldu og skrifað nokkrar bækur sem hafa fengið góðar...
19.04.2017
Heimför eftir Yaa Gyasi, JPV gefur út
„Viltu vita hvað það er að vera veikgeðja? Að vera veikgeðja er að koma fram við fólk eins og maður eigi það. Að vera sterkur er að vita að sérhver manneskja er eign sjálfrar sín.“ Systrunum Effiu og Esi auðnaðist aldrei að hittast í lifanda lífi...
19.04.2017
Örvænting eftir B. A. Paris, Drápa gefur út
METSÖLUBÓKARINNAR „BAK VIÐ LUKTAR DYR“, METSÖLUBÓK SÍÐASTA ÁRS. Cass Anderson nam ekki staðar til að hjálpa konunni í hinum bílnum – og nú er hún dáin. Síðan þá fær Cass síendurtekin þögul símtöl og er viss um að einhver sé að fylgjast með sér. Hún...
19.04.2017
Ævinlega fyrirgefið eftir Ann Ragde og gefið út af Mál og menningu
Þegar Torunn flúði frá Neshov skildi hún Tormod einan eftir, manninn sem hún kallaði afa en var í raun föðurbróðir hennar. Nú hefur hún búið fyrir sunnan með Christer í rúm þrjú ár en er ekki hamingjusöm. Liggur þá ekki beint við að hverfa aftur til...
19.04.2017
Allt sem ég man ekki eftir Jonas Hassen Khemiri
Sumir segja að Samúel og Laida hafi verið sálufélagar, ástarsaga þeirra töfrandi, þeim hafi verið ætlað að eigast. Sumir segja að Samúel hafi verið að hefna sín, því hann var afbrýðisamur, vildi þvinga Laide til að muna eftir sér. Sumir segja að...
19.04.2017
Stúlkan sem enginn saknaði eftir Jónínu Leósdóttur, gefið út af JPV
Ískaldan febrúarmorgun er stúlka stungin með hnífi þar sem hún situr á bekk við Ægisíðuna. Örskömmu síðar á eftirlaunaþeginn Edda leið fram hjá. Hún lætur sér ekki nægja að kalla í lögregluna heldur ákveður að rannsaka málið sjálf. Um sama leyti...
19.04.2017
Móðurhugur eftir Kára Tulinius, JPV gefur út
Móðurhugur er skáldsaga um ástina, lífið og dauðann, um leitina að sátt við sjálfan sig og aðra, um mörkin milli skáldskapar og veruleika.
Einkadóttir Theodóru liggur í dái og móðirin samþykkir að tækin verði aftengd. Hvernig er hægt að lifa með...
22.11.2016
Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur
Jónas Ebeneser er 49 ára fráskilinn, valdalaus og gagnkynhneigður karlmaður sem hefur ekki haldið utan um bert kvenmannshold – alla vega ekki viljandi – í átta ár og fimm mánuði. En hann er handlaginn. Hann hefur flísalagt sjö baðherbergi og þegar...
22.11.2016
13 dagar eftir Árna Þórarinsson
Á ég skilið að lifa? Mig langar ekki. Ég er drusla og aumingi. Á morgun er annar dagur. Vonandi.“ Klara Ósk, 12 ára (Facebookfærsla) Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Klöru Ósk Viðarsdóttur Smith, 15 ára. Hún er 165 cm á hæð, 56 kg...
22.11.2016
Tvísaga : móðir, dóttir, feður eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur
Þótt ég grátbæði hana var ég ekki viss um að mamma segði mér sannleikann um hver raunverulegur faðir minn væri. En hvort sem henni líkaði betur eða verr þá var kominn tími til að feluleiknum lyki eftir áratuga þögn. Fjölskyldusaga Ásdísar Höllu...
- Fyrri síða
- 1
- ...
- 17
- 18
- 19
- ...
- 29