Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar
19.01.2016
Mínímalískur lífsstíll : það munar um minna eftir Áslaugu Guðrúnardóttur
Hinn mínímalíski lífsstíll breiðist út um hinn vestræna heim. Samkvæmt honum á maður aðeins að eiga það sem maður nýtur þess að eiga eða þarf á að halda
19.01.2016
Konan í blokkinni eftir Jónínu Leósdóttur
Edda er nýhætt að vinna og dauðleiðist tíðindalaus tilvera eftirlaunaþegans. Þegar hún kemur heim úr skammdegisferð til Kanaríeyja bíður henna bréf frá ókunnugum Þjóðverja sem biður hana að hjálpa sér að finna mömmu sína
19.01.2016
Framhjá eftir Jill Alexander Essbaum
Anna er bandarísk kona sem býr ásamt eiginmanni sínum og þremur ungum börnum í úthverfi Zürich í Sviss; hún er heimavinnandi húsmóðir og lifir hversdagslegu lífi
16.12.2015
I am Malala eftir Yousafzai Malala
In 2009 Malala Yousafzai began writing a blog on BBC Urdu about life in the Swat Valley as the Taliban gained control, at times banning girls from attending school.
16.12.2015
Eydís eftir Obbjörgu Ragnarsdóttur
EYDÍS gerist á „eitís“ tímabilinu, þegar diskó var allsráðandi, ýktir herðapúðar voru í tísku og glimmer flaut um allt. Bjór var bannaður, bjórlíki, blanda af pilsner og vodka var selt á skemmtistöðum og litríkir kokkteilar vinsælir.
16.12.2015
Þegar gestur fór eftir Helga Ingólfsson
Þegar Gestur fór er söguleg skáldsaga með sakamálaívafi, sjálfstætt framhald verðlaunasögunnar Þegar kóngur kom, og gerist 15 árum síðar.
16.12.2015
Stríðsárin 1938 - 1945 eftir Pál Baldvin Baldvinsson
Í þessu verki er Ísland fært inn á landakort heimsstyrjaldarinnar síðari og sýnt hvernig það varð órofa hluti af hildarleiknum sem fram fór um víða veröld – og ekki síst á hafinu kringum landið.
19.11.2015
Stóri skjálfti eftir Auði Jónsdóttur
Saga rankar við sér eftir flogakast á gangstétt við Miklubrautina og þriggja ára sonur hennar er á bak og burt.
19.11.2015
Sogið eftir Yrsu Sigurðadóttur
Hér fylgir hún eftir hinni frábæru „DNA“ sem kom út fyrir jólin 2014. Átta ára stúlka hverfur úr skólanumá ósköp venjulegum haustdegi.
- Fyrri síða
- 1
- ...
- 20
- 21
- 22
- ...
- 29