Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar
12.11.2015
Hrólfs saga eftir Iðunni Steinsdóttur
Fönnin huldi spor margra Íslendinga áður fyrr þegar menn fóru fótgangandi landshorna milli í misjöfnum veðrum. Í bókinni Hrólfs sögu rekur Iðunn Steinsdóttir sögu langafa síns, Hrólfs Hrólfssonar.
11.11.2015
Eftirlýstur eftir Bill Browders
Eftirlýstur er saga Bill Browders, sjóðsstjóra sem eftir ævintýralegan uppgang lenti upp á kannt við Putin forseta Rússlands.
10.11.2015
Þýska húsið eftir Arnald Indriðason
Þýska húsið gerist í hinni hersetnu Reykjavík árið 1941. Maður finnst myrtur í lítilli leiguíbúð en hann hefur verið skotinn í höfuðið.
26.10.2015
Drottningarfórnin eftir Hanne-Vibeke Holst
Elizabeth Meyer, hinn eitilharði og stórbrotni formaður danska Jafnaðarmannaflokksins, gæti orðið fyrsti kvenforsætisráðherra landsins.
24.10.2015
Nýtt í Bókasafni Garðabæjar
Sá hlær best sem síðast hlær. Þriðja bók í seríunni Hrollur eftir R. L. Stine
18.09.2015
Fjársjóður herra Isakowitz
Þegar níu ára sonur Dannys Wattin heyrir af fjársjóðnum sem langafi hans skildi eftir þegar hann var fluttur í útrýmingarbúðir nasista finnst honum upplagt að leita hans.
18.09.2015
Það sem ekki drepur mann
Það sem ekki drepur mann er sjálfstætt framhald Millennium-þríleiksins, en fyrsta bókin, Karlar sem hata konurkom út árið 2004, skömmu eftir að Stieg Larsson lést, rétt rúmlega fimmtugur. David Lagercrantz spinnur hér áfram þann þráð sem Stieg...
- Fyrri síða
- 1
- ...
- 21
- 22
- 23
- ...
- 29