Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar


Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar

18.09.2015

Ljósmóðir af Guðs náð

Ljósmóðir af Guðs náð
„Ég horfði á eyðuna sem Þú skildir eftir í kvöldinu. Ég þrýsti enninu að kaldri rúðunni og bað: Guð minn,
18.09.2015

Þúsund og einn hnífur

Þúsund og einn hnífur
Sögusvið þessara áleitnu sagna er Írak nútímans eftir fall Saddams Hussein, þar sem ríkir vargöld og upplausn á flestum sviðum.
18.09.2015

Sveppahandbókin

Sveppahandbókin
Sveppahandbókin er ómissandi ferðafélagi þegar haldið er í sveppaleiðangur út í íslenska náttúru.
18.09.2015

Stúlkan í trénu

Stúlkan í trénu
Eldri lögreglumaður hringir í Carl Mørck til að skýra honum frá máli sem hefur plagað hann í sautján ár. Carl vísar honum snarlega frá en daginn eftir er aftur hringt: þá hefur maðurinn stytt sér aldur í sinni eigin starfslokaveislu.
05.08.2015

Rótlaus

Rótlaus
Clemency Smittson var ættleidd í bernsku og eina vísbendingin sem hún hefur um blóðmóður sína er pappakassi, fagurlega skreyttur fiðrildum.
05.08.2015

Krakkaskrattar

Krakkaskrattar
Krakkaskrattar hefur notið gífurlegra vinsælda á Norðurlöndum alveg frá útgáfu, selst í bílförmum og m.a. hlotið dönsku bóksalaverðlaunin, De Gyldna Laurbær, og skáldsagnaverðlaun Politikien.
05.08.2015

Oona og Salinger

Oona og Salinger
Hún var ung og heillandi – hann varð dularfyllsti rithöfundur 20. aldarinnar. New York árið 1940. Jerry Salinger dreymir um að verða rithöfundur. Þegar hann kynnist hinni töfrandi en kornungu Oonu, dóttur Nóbelsskáldsins Eugene O’Neill, þróast...
05.08.2015

Konan í lestinni

Konan í lestinni
Rachel ferðast alltaf með sömu lest á morgnana. Og lestin stansar alltaf á sama ljósinu, fyrir aftan gömul íbúðarhús sem standa við lestarsporið.
05.08.2015

Framúrskarandi vinkona

Framúrskarandi vinkona
Napólí-sögur Elenu Ferrante fara nú sannkallaða sigurför um heiminn. Framúrskarandi vinkona segir frá vinkonunum Elenu og Lilu, uppvaxtarárum þeirra í alþýðlegur hverfi í Napólí, á sjötta áratugnum, þegar heimurinn er að taka miklum stakkaskiptum.
05.08.2015

Ljós af hafi

Ljós af hafi
Átakanleg saga um rétt og rangt – og þegar erfitt verður að greina þar á milli. Báti skolar á land á afskekktri eyju úti á reginhafi. Um borð eru dáinn maður og grátandi barn.
09.06.2015

Ég á teppi í þúsund litum

Ég á teppi í þúsund litum
Hún á erfitt með að sýna væntumþykju en getur töfrað fram mikilfenglegar máltíðir úr tómu búri. Hún er góðum gáfum gædd en hefur ekki fengið að njóta hæfileika sinna. Hún er einstæð móðir og stýrir stórri vél í plastverksmiðju.
09.06.2015

Gott fólk

Gott fólk
Sölvi og Sara kynntust við ofbeldisfullar aðstæður. Þau kysstust fyrst á Austurvelli með lungun full af gasi. Tveimur árum síðar banka tveir vinir Sölva upp á og birta honum bréf.
English
Hafðu samband