Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar
26.05.2015
Illur seiður- Norn er fædd
Íslensk fjölskylda flyst til Manitoba í Kanada í lok 19. aldar. Á leið yfir slétturnar miklu villist ung kona frá eiginmanni sínum með nýfætt stúlkubarn. Þegar brjóstamjólkin er þorrin og þær að dauða komnar bjargar móðirin lífi barnsins með því að...
26.05.2015
Risaeðlur í Reykjavík
Varúð! Í þessari bók eru risaeðlur sem éta fólk!
Áður en Ævar varð vísindamaður var hann bara venjulegur strákur … eða kannski ekki alveg venjulegur.
26.05.2015
Biðlund
Montgomery-bræðurnir þrír og móðir þeirra eru að gera upp gamla hótelið í smábænum Boonsboro.
26.05.2015
Vertu úlfur
Þessi bók geymir magnaða frásögn af ferðalagi manns inn í heim stjórnleysis, heim sem sumir þekkja, margir óttast en allir ættu að leitast við að skilja betur.
26.05.2015
Blóð í snjónum
Nú geta aðdáendur hins geysivinsæla Jo Nesbø sannarlega tekið gleði sína því von er á glænýrri bók eftir kappann á fimmtudaginn. Bókin heitir Blóð í snjónum og er fyrsta bókin um söguhetjuna Ólaf.
11.05.2015
Mamma, pabbi, barn
Þriggja ára stúlka vaknar morgun einn í Stokkhólmi og er alein í íbúðinni. Hún veit að pabbi er í útlöndum en hvar eru mamma og bróðir hennar? Hún er læst inni og enginn kemur að vitja hennar. Og dagarnir líða …
11.05.2015
Breyttur heimur
Samtími okkar einkennist af víðtækum og djúpstæðum breytingum í heiminum í pólitískum, efnahagslegum, lýðfræðilegum og menningarlegum skilningi.
11.05.2015
Sætmeti án sykurs og sætuefna
Í þessari bók má finna uppskriftir að fjölbreyttu góðgæti þar sem hvorki er notaður unninn sykur, síróp, hunang eða annað slíkt né tilbúin sætuefni, heldur einungis ávextir.
11.05.2015
Viðrini veit ég mig vera
Magnús Þór Jónsson, Megas, hefur um langt skeið verið einn umdeildasti listamaður þjóðarinnar.
28.04.2015
Ormstunga
Séð hef ég heimana þrjá,
satt eðli manna ég man,
gjá mikla snerti og fann,
fornt hljóma, djúpt óma, kall.
28.04.2015
Mörk
„Hann opnar hlerann og ég veit að ég þarf að stíga inn … geng varlega niður brattan stigann sem liggur ofan í kolakjallarann og fer með bænir í hljóði.
28.04.2015
Afturgangan
Afturgangan eða Gjenferd eins og hún heitir á frummálinu, er spennusaga með hinum eitursvala Harry Hole í aðalhlutverki.
- Fyrri síða
- 1
- ...
- 23
- 24
- 25
- ...
- 29