Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar


Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar

11.05.2015

Breyttur heimur

Breyttur heimur
Samtími okkar einkennist af víðtækum og djúpstæðum breytingum í heiminum í pólitískum, efnahagslegum, lýðfræðilegum og menningarlegum skilningi.
11.05.2015

Sætmeti án sykurs og sætuefna

Sætmeti án sykurs og sætuefna
Í þessari bók má finna uppskriftir að fjölbreyttu góðgæti þar sem hvorki er notaður unninn sykur, síróp, hunang eða annað slíkt né tilbúin sætuefni, heldur einungis ávextir.
11.05.2015

Viðrini veit ég mig vera

Viðrini veit ég mig vera
Magnús Þór Jónsson, Megas, hefur um langt skeið verið einn umdeildasti listamaður þjóðarinnar.
28.04.2015

Ormstunga

Ormstunga
Séð hef ég heimana þrjá, satt eðli manna ég man, gjá mikla snerti og fann, fornt hljóma, djúpt óma, kall.
28.04.2015

Mörk

Mörk
„Hann opnar hlerann og ég veit að ég þarf að stíga inn … geng varlega niður brattan stigann sem liggur ofan í kolakjallarann og fer með bænir í hljóði.
28.04.2015

Afturgangan

Afturgangan
Afturgangan eða Gjenferd eins og hún heitir á frummálinu, er spennusaga með hinum eitursvala Harry Hole í aðalhlutverki.
28.04.2015

Höllin

Höllin
Í Höllinni segir af ferðalangi sem kemur í þorp nokkurt og kveðst vera landmælingamaður en fær blendnar móttökur. Þetta er saga um útlegð og útskúfun, um aðkomumanninn leitandi, um völd og valdaleysi, og um mörk tilfinninga, atvinnu, einkalífs og...
27.03.2015

Teningur Mortimers

Teningur Mortimers
Filip en kominn aftur heim en saknar Satínu, Skuggaskeggs og hinna nýju vina sinna. Hann er því glaður þegar hann er kallaður til baka, þótt ástæðan sé ekki góð.
27.03.2015

Aftur á kreik

Aftur á kreik
Adolf Hitler vaknar einn góðan veðurdag árið 2011 í almenningsgarði í Berlín eftir að hafa sofið frá árinu 1945. Hann veit ekkert hvað hefur gerst í millitíðinni en hyggst halda sínu striki hvað sem á dynur.
27.03.2015

Flækingurinn

Flækingurinn
Hrafn er mállaus piltur sem flækist um götur Reykjavíkur. Hann á hvergi heima og lifir á jaðri samfélagsins. Sú veröld sem hann hrærist í er harðneskjuleg og á stundum mörkuð ofbeldi og vímu, en þar dafnar líka einlæg vinátta og allt í kringum hann...
27.03.2015

Dansað við björninn

Dansað við björninn
Þrír bræður bindast órjúfanlegum böndum eftir að móðir þeirra flýr ofbeldisfullan föðurinn. Líf piltanna tekur óvænta stefnu þegar þeir ásamt æskuvini sínum ræna vopnabúr sænska hersins og fara að fremja hin fullkomnu bankarán.
27.03.2015

Við

Við
Lífefnafræðingurinn Douglas Petersen reynir að bjarga hjónabandinu með því að leggja upp í mikla menningarreisu um Evrópu ásamt eiginkonu og syni.
English
Hafðu samband