Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar


Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar

18.09.2017

Skáldsagan Bláköld lygi eftir Quentin Bates

Skáldsagan Bláköld lygi eftir Quentin Bates
Rannsóknarlögreglumaðurinn Gunnhildur Gísladóttir fær málið til rannsóknar. Rannsókn hennar leiðir í ljós skuggalegan heim kynlífsóra og fjárkúgunar. Enski rithöfundurinn Quentin Bates hefur tekið ástfóstri við Ísland. Bækur hans um Gunnhildi...
18.09.2017

Matreiðslubókin Pottur, panna og Nanna eftir Nönnu Rögnvaldardóttur

Matreiðslubókin Pottur, panna og Nanna eftir Nönnu Rögnvaldardóttur
Margir tengja steypujárnspotta fyrst og fremst við hægeldaðar steikur, pottrétti og hveitibrauð og margar girnilegar uppskriftir af því tagi eru í bókinni. En hér eru einnig grænmetisréttir, súpur og meðlæti, sósur og pönnukökur, snöggsteiktur...
18.09.2017

Bókin Hörkutólið og hakkarinn eftir David Lagercrantz

Bókin Hörkutólið og hakkarinn eftir David Lagercrantz
Hörkutólið og hakkarinn Lisbeth Salander er mætt aftur! Stúlkan sem gat ekki fyrirgefið er magnað framhald af einni vinsælustu spennusagnaröð samtímans sem hófst með bók Stiegs Larsson, Karlar sem hata konur.
23.08.2017

Bókin Litagleði um litafræði eftir Helgu Jóhannesdóttur

Bókin Litagleði um litafræði eftir Helgu Jóhannesdóttur
Litagleði er fræðirit um litafræði sem gagnast jafnt í hönnun sem listgreinum og sem almennar upplýsingar fyrir alla þá sem vilja dýpka skilning sinn á litasamsetningum. Litafræði er nauðsynleg þeim sem fást við ljósmyndun, myndlist, mynsturgerð...
23.08.2017

Skáldsagan Stormarnir og stillan eftir Riebnitzsky

Skáldsagan Stormarnir og stillan eftir Riebnitzsky
Stormarnir og stillan er áhrifamikil saga Presturinn Monica og lögmaðurinn Beate, vinkonur á miðjumaldri, þurfa báðar í störfum sínum að aðstoða fólk sem hefur lent í ógöngum. Orð þeirra og athafnir hafa áhrif; þær hafa örlög annarra í hendi sér. Á...
23.08.2017

Skáldsagan Dicte : eigin áhætta eftir Elsebeth Egholm

Skáldsagan Dicte : eigin áhætta eftir Elsebeth Egholm
Lögreglan í Árósum stendur ráðalaus frammi fyrir tveimur íkveikjum og grimmilegu morði á konu. Líkið finnst skammt frá heimili dönsku blaðakonunnar Dicte. Áður en hún veit af er hún komin á kaf í rannsókn málsins. Stuttu síðar er önnur kona myrt með...
23.08.2017

Skáldsagan Afætur eftir Jussi Adler-Olsen

Skáldsagan Afætur eftir Jussi Adler-Olsen
Jussi Adler-Olsen á fjölmarga aðdáendur á Íslandi, Afætur er sjöunda bókin hanns um Carl Mørck og Deild Q. Yfirstjórn dönsku lögreglunnar vill leggja Deild Q niður, finnst hún hafa náð litlum árangri við að leysa gömul sakamál. Carl Mørck og félagar...
29.06.2017

Skáldsagan Brestir eftir Fredrik Backman

Skáldsagan Brestir eftir Fredrik Backman
Brestir er áhrifamikil skáldsaga um lítinn bæ með stóra drauma – og hversu dýru verði þeir eru keyptir. Þetta er saga um órjúfanlega vináttu tveggja unglingsstelpna, um sautján ára stráka sem spila íshokkí með heiður smábæjar á herðum sér, um ástríðu...
29.06.2017

Skáldsagan Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant

Skáldsagan Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant
Eleanor Oliphant lifir einföldu lífi: Hún fer í vinnuna, alltaf eins klædd, borðar alltaf sama hádegismatinn, kaupir tvær vodkaflöskur fyrir hverja helgi og drekkur þær. Samstarfsfólkið telur hana stórskrítna en það er allt í himnalagi hjá henni, hún...
29.06.2017

Skáldsagan Ítalskir skór; Henning Mankell

Skáldsagan Ítalskir skór; Henning Mankell
Fredrik Welin býr einn á eyju í sænska skerjagarðinum með gömlum hundi og ketti og hefur einangrað sig frá umheiminum, fullur af biturð eftir að hafa látið af skurðlæknisstörfum vegna alvarlegra mistaka. Hann fær engin bréf, skrifar engin, en...
29.06.2017

Skáldsagan Talin af; Sara Blædel

Skáldsagan Talin af; Sara Blædel
Húsmóðir í Englandi er skotin til bana með riffli í gegnum eldhúsgluggann. Í ljós kemur að konan var dönsk og hvarf sporlaust átján árum fyrr. Enska lögreglan kemst að því að hópur Dana hefur lagt umtalsverða fjármuni inn á reikning konunnar og...
29.06.2017

Skáldsagan Nornin; Camilla Läckberg

Skáldsagan Nornin; Camilla Läckberg
CAMILLA LÄCKBERG er sannkölluð drottning evrópskra spennu-bóka. Hún hefur notið fádæma vinsælda fyrir sakamálasögur sínar um hjónin Ericu Falck rithöfund og Patrik Hedström lögreglumann. Bækur hennar hafa selst í meira en fimmtán milljónum eintaka í...
English
Hafðu samband