Kvíðasnillingarnir
Hversu mikið hnjask þolir eitt strákshjarta?
Í sögu þriggja drengja, sem brátt verða unglingar og fyrr en varir fullorðnir menn, dregur höfundur upp frumlega og sprellfjöruga mynd af hlutskipti karla í samtímanum. Lesandinn flakka á milli áratuga í huggulegri pappírstímavél; dregur að sér moldardauninn í Hostel Torfbæ, heyrir kjökur og blús á Aumingjahælinu, kastar mæðinni í Griðarstað stráka og kynnist aragrúa eftirminnilegra persóna, þar á meðal fríðum flokki af lævísum draumaprinsessum sem hrista upp í viðkvæmu tilfinningakerfi kvíðasnillinganna þriggja.
Hér kveður sér hljóðs ný rödd í íslensku bókmenntalífi. Kvíðasnillingarnir er fyrsta skáldsaga Sverris Norland og hlaut nýræktarstyrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta. Óvenjuleg stílgáfa helst í hendur við gráa íróníu, einlæga samkennd og óþrjótandi hugmyndagleði. Þetta er bók sem á erindi við samtíma sinn, full af hlýju, mannskilningi, gleði og töfrum.
Höfundur: Sverrir Norland
Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar
Bókin Geir H. Haarde ævisaga
Í opinskárri ævisögu sinni veitir Geir...
Skáldsagan Ferðalok eftir Arnald Indriðason
Spennusagan Kvöldið sem hún hvarf eftir Evu Björg Ægisdóttur
Stóra brauðtertubókin - majó majó majó & örlítið meira majó
Spennusagan Dauðinn einn var vitni eftir Stefán Mána
Skádsagan Sextíu kíló af sunnudögum eftir Hallgrím Helgason
Sjálfhjálpabókin Góð heilsa alla ævi án öfga eftir Geir Gunnar Markússon
Geir ¬Gunnar Markússon manna best af starfi sínu sem heilsuráðgjafi á Heilsu¬stofnun NLFÍ í Hveragerði.
Í þessum vegvísi að betra...
Barnabókin Ráðgátumyndasögur eftir Martin Widmark
Allir krakkar þekkja Ráðgátubækurnar! Fimmtán sjálfstæðar og skemmtilegar sögur af ráðagóðu...
Skáldsagan Vatnið brennur eftir Gunnar Theodór Eggertsson
Raftónlistarkonan og ólíkindatólið Gríma er komin austur í Neskaupstað til að spila á Eistnaflugi, þótt hún eigi litla...
Spennusagan Lífshættulegt loforð eftir Angela Marsons
ADHD fullorðinna eftir Báru Sif Ómarsdóttur og Sóley Dröfn Davíðsdóttur
Bókin varpar ljósi á ADHD eins og það kemur fram á fullorðinsárum.
Farið er yfir lykileinkenni og orsakir ADHD, þróun einkenna yfir æviskeiðið, birtingarmyndir og...
Barnabókin Rágátugleraugun eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur
Hún fór þó um annað að hugsa þegar fjarstýrður bíll og tvær Syrpur hverfa á dularfullan hátt.
Svo dregur amma fram ráðgátugleraugun. Þá veit...