Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar
31.08.2021
Sjálfshjálparbókin Listin að vera fokk sama eftir Mark Manson
Sumar sjálfshjálparbækur hvetja lesandann til að vera besta útgáfan af sjálfum sér, aðrar segja okkur að allt fari vel ef við bara óskum þess nógu heitt og erum nógu jákvæð. Ekki þessi bók. Höfundinum er drullusama um alla jákvæðni og góða strauma...
31.08.2021
Bókin Eftirlifendurnir eftir Alex Schulman
Eftirlifendurnir er fyrsta skáldsaga Svíans Alex Schulman sem áður hefur sent frá sér fjórar sjálfsævisögulegar bækur en er einnig þekktur fjölmiðlamaður. Sagan hefur vakið alþjóðlega athygli og verið seld til meira en 30 landa.
Þrír bræður...
31.08.2021
Bókin Kennarinn sem kveikti í eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur
Nýr afleysingakennari tekur við BÖ-bekknum eftir ógurlegar hremmingar síðustu mánaða. Þegar krakkarnir eru sendir í dularfullan ratleik í mannlausum skólanum læðist að þeim óþægilegur grunur og ýmsar spurningar vakna.
Hvar er...
31.08.2021
Spennusagan Ríki hinna blindu eftir Louise Penny
Gömul kona á afskektum sveitabæ óskaði eftir því í erfðaskrá sinni að lögregluforinginn Armand Gamache yrði skiptastjóri bús síns. Það kemur Armand spánskt fyrir sjónir, því að hann þekkir hvorki haus né sporð á konunni. Hann heldur því að um...
31.08.2021
Skáldsagan Milli steins og sleggju eftir Mariu Adolfsson
Milli steins og sleggju er þriðja bókin í Doggerlandseríu Mariu Adolfsson, en fyrri bækur hennar Feilspor og Stormboði hafa notið mikilla vinsælda.
Poppstjarnan heimsfræga, Luna Johns, er stödd á Doggerlandi við leynilegar upptökur á nýrri plötu...
31.08.2021
Bókin Þín eigin saga - Rauðhetta eftir Ævar Þór Benediktsson
Þín eigin saga – Rauðhetta fjallar um hugrakka stelpu, ráðagóða ömmu, grimman úlf, dimman skóg – og ÞIG.
Mundu bara að ef sagan endar illa má alltaf reyna aftur – það eru mörg mismunandi sögulok!
Bækur Ævars Þórs Benediktssonar þar sem lesandinn...
13.04.2021
Skáldsagan Herra Fnykur eftir David Walliams
Líkast til er engin stelpa eins einmana og Lóa. En svo hittir hún herra Fnyk, flakkarann í bænum. Já, það er svolítil ólykt af honum en hann er sá eini sem hefur nokkru sinni verið góður við hana. Og þegar Herra Fnyk vantar stað til að vera á ákveður...
13.04.2021
Skáldsaga fyrir börn - Handbók fyrir Ofurhetjur - 6 Vonlaust eftir Elias/Agnes Vahlund
Óttaslegið fólk getur verið hættulegra en það sem það hræðist. Rósahæð er í áfalli. Sjö börn í viðbót hafa horfið sporlaust og fólk er bæði hrætt og reitt. Af hverju gera lögreglan og Rauðan gríman ekki neitt? Getur bærinn ekki stólað á ofurhetjuna...
13.04.2021
Fræði- og handbókin Stríð og kliður eftir Sverrir Norland
Þurfum við að endurhugsa samfélög okkar frá grunni? Eru það hinir gæfustu sem lifa af? Er heimurinn virkilega að farast? Búum við í tækniræði? Hvað verður um óhemjurnar?
Fyrir nokkrum árum féllust Sverri Norland hendur andspænis þeim tröllauknu...
31.03.2021
Spennusagan Ládeyða eftir Ann Cleeves
Lögregluforinginn Jimmy Perez á Hjaltlandseyjum hefur lítið sinnt vinnunni eftir andlát unnustu sinnar. En þegar blaðamaður finnst myrtur í bát í höfninni vill hann ólmur taka þátt í rannsókninni. Blaðamaðurinn var frá eyjunum en hafði haslað sér...
31.03.2021
Spennusagan Í leyndri gröf eftir Viveca Sten
Mannabein finnast á Telegrafholmen, lítilli eyju rétt norður af Sandhamn-eyju. Grunsemdir vakna um að þetta séu líkamsleifar tveggja kvenna sem hurfu sporlaust fyrir tíu árum. Thomas Andersson tekur við rannsókn málsins.
Nora Linde er í...
19.03.2021
Myndasagan Maram er fyrir fullorðna.
Myndasagan Maram fjallar um ungan perlukafara sem kemur sér í klandur þegar hann brýst inn í drauma gamals einbúa á Kyrrahafseyju og þá upphefst mikið ævintýri.
Magnús Björn Ólafsson skrifar söguna en franski myndlistarmaðurinn Adrien Roche teiknar...
- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 28