Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar


Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar

19.03.2021

Fræðibókin Reykjanes eftir Reykjanes Geopark

Fræðibókin Reykjanes eftir Reykjanes Geopark
Reykjanes UNESCO Global Geopark hefur gefið út veglega bók um Reykjanes þar sem finna má fjölda ljósmynda af einstökum Reykjanesskaganum og tilvísanir í menningu og sögu þessa landshluta sem kalla má hliðið inn í landið. Í bókinni er tvinnað saman...
19.03.2021

Spennusagan Leyndarmálið okkar eftir Ninni Schulman

Spennusagan Leyndarmálið okkar eftir Ninni Schulman
Hver veit hvað gerist bak við luktar dyr – líka á heimilum þar sem allt virðist slétt og fellt á yfirborðinu? Kvöld eitt kemur félagsmálaráðherrann Anna-Karin Ehn ekki heim úr vinnunni. Daginn eftir finnst bíll hennar yfirgefinn við vegkant rétt...
19.03.2021

Spennusagan Fyrsta málið eftir Angela Morson

Spennusagan Fyrsta málið eftir Angela Morson
Á dimmum og köldum desembermorgni kemur rannsóknar­ fulltrúinn Kim Stone inn á lögreglustöðina í Halesowen. Hún er að fara að hitta nýja liðið sitt í fyrsta sinn. Fórnarlambið í næsta máli er sömuleiðis að fara að hitta morðingja sinn...
19.03.2021

Spennusagan Dulmál eftir Katharina Haugen

Spennusagan Dulmál eftir Katharina Haugen
Katharina Haugen hvarf fyrir 24 árum. Hið eina sem hún skildi eftir sig var eiginmaðurinn Martin og undarlega talnarunu á blaðsnifsi. Hinn 9. október ár hvert tekur William Wisting lögregluforingi fram gögnin í þessu máli sem hann gat ekki leyst...
19.03.2021

Danska spennusagan Sjálfsskaði eftir Elsebeth Egholm

Danska spennusagan Sjálfsskaði eftir Elsebeth Egholm
Í kæfandi hita síðla sumars kemur til átaka milli lögreglunnar og ungra innflytjenda í Árósum. Í sama mund finnst lík af nakinni konu á bak við gám á hafnarsvæðinu í borginni. Í ljós kemur að konan hafði dáið úr blóðmissi í kjölfar keisaraskurðar...
17.02.2021

Ævisagan Málsvörn eftir Einar Kárason

Ævisagan Málsvörn eftir Einar Kárason
Jón Ásgeir Jóhannesson vakti ungur athygli er hann stofnaði ásamt föður sínum lágvöruverðsverslunina Bónus. Neytendur tóku fyrirtækinu strax tveim höndum enda varð þeim feðgum verulega ágengt við að lækka verðlag á daglegri neysluvöru og bæta þannig...
17.02.2021

Íslenska skáldsagan Stol eftir Björn Halldórsson

Íslenska skáldsagan Stol eftir Björn Halldórsson
Stol er áhrifamikil saga um dauðann, tímann og lífið; viðleitnina til að halda í minningarnar og nýta tíma sem er á þrotum. Frásögnin er hjartnæm og grípandi en um leið leikandi létt og fyndin, ekki síst lýsingin á höktandi samskiptum feðganna sem...
17.02.2021

Barnabókin Sombína og draugurinn eftir Barbara Cantini

Barnabókin Sombína og draugurinn eftir Barbara Cantini
Hver er dularfulli draugurinn sem reynir að komast inn á Hrunvelli rétt fyrir áramótaveislu hinna framliðnu? Med dyggum stuð ningi Harms, hins trygga albínóamjóhunds, ætlar Sombína að komast að því hver hann er þessi nýi draugalegi vinur. Drepfyndin...
17.02.2021

Spennusagan Nornaveiðar eftir Max Seeck

Spennusagan Nornaveiðar eftir Max Seeck
Eiginkona glæpasagnahöfundarins Rogers Koponens finnst myrt á heimili þeirra. Henni hefur verið stillt upp í svörtum kvöldkjól við stofuborðið og á andlitinu er skelfilegt, tilbúið bros. Eiginmaðurinn hefur fjarvistarsönnun, hann var 400 kílómetra í...
17.02.2021

Spennusagan Mannavillt eftir Önnu Ólafsdóttur Björnsson

Spennusagan Mannavillt eftir Önnu Ólafsdóttur Björnsson
Dularfull dauðsföll gamalla vinnufélaga og gáleysislegt tal á bar setja furðulega atburðarás af stað. Mannavillt er nýstárleg íslensk glæpasaga þar sem höfundur gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn og lesandinn sogast inn í æsilega og blæbrigðaríka...
16.12.2020

Barnabókin Fíasól og furðusaga um krakka með kött í maga eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur

Barnabókin Fíasól og furðusaga um krakka með kött í maga eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur
Sjá! Boða ég mikinn og frábæran fögnuð! Fædd er nú stelpa kröftug og mögnuð! Fíasól er fyrir löngu landsþekktur áhrifavaldur. Hér fara Kristín Helga og Halldór á Fíusólarflug í sprenghlægilegu kvæði sem fjallar um aðdragandann að fæðingu...
02.12.2020

Ein: sönn saga er skáldsaga eftir Ádsísi Höllu Bragadóttur

Ein: sönn saga er skáldsaga eftir Ádsísi Höllu Bragadóttur
Þegar ung kona sem starfar í heimaþjónustu mætir til vinnu í blokk fyrir eldri borgara við Aflagranda blasir við henni óvænt sýn. Hún óttast að eiga sök á því að hafa hrundið af stað hræðilegri atburðarás. Á annarri hæð í sömu blokk rennur upp fyrir...
English
Hafðu samband