Táningabók
Sumarið 62 – Neðan úr bæ og heim á Dunhaga –Hagaskólinn – Walk right in – Næsta nágrenni – Lágvaxinn pikkoló – Háskólabíó – Betri bekkir og tossabekkir – Hvar varst þú þegar Kennedy forseti var skotinn? – Hlátur – Þriðji bekkur MR – Vottorð í leikfimi – Rolling Stones píslarvætti – Nýja testamentið á ungversku – Kúbisminn – Að birta ljóð í fyrsta skipti – Sumrin heima á Skinnastað – Samgöngur – Mörg nöfn, sami maður – Hin unga borg – Nos ponemos en camino – Lífið er draumur – Miðborgin – Gildaskálinn – Að læra að reykja – Að læra að drekka – Auga eilífðarinnar um miðja nótt – Nám utan skóla – Sesam – Að lifa málfund af – Íþökuloft – Casa Nova – The Importance of Being Earnest – Knarrarkot – Mokka – Frönskukennarinn Vigdís –Kaffihús við Austurstræti – Formálahöfundur hverfur í vindlareyk – Hótel Borg – Nýársdagur 1967 – Allt í misgripum – Naustið – Húsið á hæðinni eða hring eftir hring – Rauða skikkjan – Klang, jazz og teater – Lángnætti á Kaldadal – Andlit sólar – Sumarið 68 – Loksins tvítugur
Sigurður Pálsson er fæddur á Skinnastað 1948. Hann er leikhúsfræðingur að mennt, rithöfundur og þýðandi að starfi. Hann er í fremstu röð íslenskra ljóðskálda, prósahöfunda og leikskálda, fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir Minnisbók sína og Grímuverðlaunin fyrir leikverkið Utan gátta. Ljóðabækur hans eru fimmtán talsins og mynda fimm trílógíur.
Táningabók er síðasti hluti endurminningaþríleiks Sigurðar Pálsson. Fyrri bækurnar tvær, Minnisbók og Bernskubók, voru báðar lofaðar af gagnrýnendum auk þess hlaut Minnisbók íslensku bókmenntaverðlaunin.
Höfundur: Sigurður Pálsson
Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar
Bókin Geir H. Haarde ævisaga
Í opinskárri ævisögu sinni veitir Geir...
Skáldsagan Ferðalok eftir Arnald Indriðason
Spennusagan Kvöldið sem hún hvarf eftir Evu Björg Ægisdóttur
Stóra brauðtertubókin - majó majó majó & örlítið meira majó
Spennusagan Dauðinn einn var vitni eftir Stefán Mána
Skádsagan Sextíu kíló af sunnudögum eftir Hallgrím Helgason
Sjálfhjálpabókin Góð heilsa alla ævi án öfga eftir Geir Gunnar Markússon
Geir ¬Gunnar Markússon manna best af starfi sínu sem heilsuráðgjafi á Heilsu¬stofnun NLFÍ í Hveragerði.
Í þessum vegvísi að betra...
Barnabókin Ráðgátumyndasögur eftir Martin Widmark
Allir krakkar þekkja Ráðgátubækurnar! Fimmtán sjálfstæðar og skemmtilegar sögur af ráðagóðu...
Skáldsagan Vatnið brennur eftir Gunnar Theodór Eggertsson
Raftónlistarkonan og ólíkindatólið Gríma er komin austur í Neskaupstað til að spila á Eistnaflugi, þótt hún eigi litla...
Spennusagan Lífshættulegt loforð eftir Angela Marsons
ADHD fullorðinna eftir Báru Sif Ómarsdóttur og Sóley Dröfn Davíðsdóttur
Bókin varpar ljósi á ADHD eins og það kemur fram á fullorðinsárum.
Farið er yfir lykileinkenni og orsakir ADHD, þróun einkenna yfir æviskeiðið, birtingarmyndir og...
Barnabókin Rágátugleraugun eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur
Hún fór þó um annað að hugsa þegar fjarstýrður bíll og tvær Syrpur hverfa á dularfullan hátt.
Svo dregur amma fram ráðgátugleraugun. Þá veit...