Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Örvænting eftir B. A. Paris, Drápa gefur út

19.04.2017
Örvænting eftir B. A. Paris, Drápa gefur útMETSÖLUBÓKARINNAR „BAK VIÐ LUKTAR DYR“, METSÖLUBÓK SÍÐASTA ÁRS. Cass Anderson nam ekki staðar til að hjálpa konunni í hinum bílnum – og nú er hún dáin. Síðan þá fær Cass síendurtekin þögul símtöl og er viss um að einhver sé að fylgjast með sér. Hún er þjökuð af sektarkennd og nú er hún í ofanálag farin að gleyma hlutum. Hvort hún tók töflurnar sínar, hvert lykilorðið sé að þjófavarnarkerfinu heima hjá henni og hvort hnífurinn í eldhúsinu hafi í raun og veru verið blóðugur. Ef þú getur ekki treyst sjálfri þér, hverjum getur þú þá treyst?
Til baka

Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar

06.11.2024

Bókin Geir H. Haarde ævisaga

Bókin Geir H. Haarde ævisaga
Fáum dögum síðar skrifar Steindór afi minn mömmu í Noregi að amma mín hafi loks ákveðið að segja mér tíðindin og hann sé viss um að það hafi verið eins vel gert og hægt var miðað við aðstæður.

Í opinskárri ævisögu sinni veitir Geir...
06.11.2024

Skáldsagan Ferðalok eftir Arnald Indriðason

Skáldsagan Ferðalok eftir Arnald Indriðason
Skáld fellur í stiga um miðja nótt og fótbrotnar. Að morgni er hann færður á spítala þar sem hann liggur fársjúkur og rifjar upp sælar og sárar stundir ævi sinnar. Á hugann leita meinleg örlög smaladrengs í sveitinni heima en fornar ástarraunir svífa...
06.11.2024

Spennusagan Kvöldið sem hún hvarf eftir Evu Björg Ægisdóttur

Spennusagan Kvöldið sem hún hvarf eftir Evu Björg Ægisdóttur
Mannabein finnast á sveitabæ í Hvalfirði þar sem ekki hefur verið búið í hálfa öld. Hver kom þeim þar fyrir, hvers vegna og hvenær? Ung einstæð móðir flytur á Akranes með ungan son sinn og fær leigða kjallaraíbúð hjá eldri manni sem virðist ekki...
06.11.2024

Stóra brauðtertubókin - majó majó majó & örlítið meira majó

Stóra brauðtertubókin - majó majó majó & örlítið meira majó
Þegar góða veislu gjöra skal er alltaf pláss fyrir brauðtertu. Hún er órjúfanlegur hluti af matarmenningu okkar og hefur verið kölluð þjóðarréttur Íslendinga. Hér má finna fjölda girnilegra brauðtertuuppskrifta, einföld ráð, viðtöl við einlæga...
06.11.2024

Spennusagan Dauðinn einn var vitni eftir Stefán Mána

Spennusagan Dauðinn einn var vitni eftir Stefán Mána
Hörður Grímsson á ekki sjö dagana sæla. Hann er að rannsaka ólöglegt verðsamráð stórfyrirtækja en saknar þess að rannsaka alvöru glæpi. Einn daginn heyrir hann undarlega yfirlýsingu óþekkts manns í lokuðu talstöðvarkerfi lögreglunnar. Eftir þrjá daga...
06.11.2024

Skádsagan Sextíu kíló af sunnudögum eftir Hallgrím Helgason

Skádsagan Sextíu kíló af sunnudögum eftir Hallgrím Helgason
Þegar Gesti Eilífssyni berst óvænt sendibréf leggur hann upp í langferð. Í Ameríku kynnist hann nýjum og framandi heimi en líka áður ókunnum hliðum á sjálfum sér. Á meðan breytist allt í firðinum hans heima. Hér lýkur Hallgrímur Helgason stórvirkinu...
14.03.2024

Sjálfhjálpabókin Góð heilsa alla ævi án öfga eftir Geir Gunnar Markússon

Sjálfhjálpabókin Góð heilsa alla ævi án öfga eftir Geir Gunnar Markússon
Á hverjum degi höfum við val um hvort og hvernig við hlúum að eigin heilsu. Það veit næringar¬fræðingurinn
Geir ¬Gunnar Markússon manna best af starfi sínu sem heilsuráðgjafi á Heilsu¬stofnun NLFÍ í Hveragerði.
Í þessum vegvísi að betra...
14.03.2024

Barnabókin Ráðgátumyndasögur eftir Martin Widmark

Barnabókin Ráðgátumyndasögur eftir Martin Widmark
Fjórar nýjar ráðgátur auk fjölmargra þrauta og frétta af fólkinu í Víkurbæ, bæði þeim sem fremja glæpina og spæjurunum sem leysa ráðgáturnar.

Allir krakkar þekkja Ráðgátubækurnar! Fimmtán sjálfstæðar og skemmtilegar sögur af ráðagóðu...
14.03.2024

Skáldsagan Vatnið brennur eftir Gunnar Theodór Eggertsson

Skáldsagan Vatnið brennur eftir Gunnar Theodór Eggertsson
Fiðlan liggur eins og morðvopn á gólfinu. Stúlkan lokar augunum og hlustar á blóðið spýtast, telur slögin taktfast.

Raftónlistarkonan og ólíkindatólið Gríma er komin austur í Neskaupstað til að spila á Eistnaflugi, þótt hún eigi litla...
14.03.2024

Spennusagan Lífshættulegt loforð eftir Angela Marsons

Spennusagan Lífshættulegt loforð eftir Angela Marsons
Þegar þekktur læknir finnst myrtur á hroðalegan hátt í skóglendi bregður Kim Stone rannsóknarfulltrúa í brún við að uppgötva að fórnarlambið er Gordon Cordell – maður sem tengdist eldra sakamáli þar sem ung skólastúlka lét lífið. Gordon á sér...
14.03.2024

ADHD fullorðinna eftir Báru Sif Ómarsdóttur og Sóley Dröfn Davíðsdóttur

ADHD fullorðinna eftir Báru Sif Ómarsdóttur og Sóley Dröfn Davíðsdóttur
Bók fyrir þá sem vilja skilja og ná betri tökum á ADHD einkennum sínum.
Bókin varpar ljósi á ADHD eins og það kemur fram á fullorðinsárum.
Farið er yfir lykileinkenni og orsakir ADHD, þróun einkenna yfir æviskeiðið, birtingarmyndir og...
14.03.2024

Barnabókin Rágátugleraugun eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur

Barnabókin Rágátugleraugun eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur
Aníta er ósátt við að Andri, litli bróðir hennar, fáir að fara með í gistingu til ömmu og afa.
Hún fór þó um annað að hugsa þegar fjarstýrður bíll og tvær Syrpur hverfa á dularfullan hátt.
Svo dregur amma fram ráðgátugleraugun. Þá veit...
English
Hafðu samband