Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rafbókasafnið 

Bókasafn Garðabæjar býður lánþegum sínum sem eiga gilt bókasafnsskírteini aðgang að Rafbókasafninu. 

Í Rafbókasafninu er hægt að fá lánaðar rafbækur og hljóðbækur. Þetta eru einkum skáldverk, bæði ný og gömul og fróðleikur af ýmsum toga. Í Rafbókasafninu eru nú nær eingöngu bækur á ensku.

Leiðbeiningar og upplýsingar um Rafbókasafnið er hægt að finna á vef Landskerfis og á vef Borgarbókasafns.

English
Hafðu samband