Urriðaholtssafn verður skólabókasafn Urriðaholtsskóla frá og með janúar 2024.
Skólabókasafnið verður aðeins fyrir nemendur skólans en við bjóðum ykkur öll velkomin á Bókasafn Garðabæjar á Garðatorgi 7.
Urriðaholtsskóli og Bókasafn Garðabæjar mun bjóða upp á fjölskylduviðburði fyrsta laugardag í mánuði kl. 11-13. Fylgist með viðburðum á vefnum og Facebook Bókasafns Garðabæjar.