Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Safnanótt í Bókasafni Garðabæjar

04.02.2010
Safnanótt í Bókasafni GarðabæjarDagskrá verður sem hér segir:

Kl. 20:00 Landnámsmenn í Garðabæ
Ragnheiður Traustadóttir, fornleifafræðingur fræðir gesti um landnámsmenn í Garðabæ

Kl. 20:45 Leiðsögn um  Minjagarðinn á Hofsstöðum
Gengið verður upp að Hofsstöðum og minjagarðurinn skoðaður undir leiðsögn Ragnheiðar Traustadóttur

Kl. 21:00 Kaffiveitingar í bókasafninu

Kl. 21:30 - 22:00  Náttsöngvar
Ragnheiður Gröndal, söngkona flytur nokkur íslensk vögguljóð við gítarundirleik Guðmundar Péturssonar
Til baka
English
Hafðu samband