Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.11.2018 10:51

Rithöfundakvöld þriðjudaginn 20.nóvember klukkan 20 - árlegt spjall við höfunda um nýútkomnar bækur

Rithöfundakvöld þriðjudaginn 20.nóvember klukkan 20 - árlegt spjall við höfunda um nýútkomnar bækur
Bjarni Harðarson, Ármann Jakobsson, Bubbi Morthens og Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir mæta, lesa upp úr og spjalla um bækurnar sínar.
Nánar
16.11.2018 07:16

Búum til ljósmyndasýningu. Hvernig lítur Garðabær út árið 2018?

Búum til ljósmyndasýningu. Hvernig lítur Garðabær út árið 2018?
Íbúar í Garðabæ og aðrir velunnarar. Sendið okkur myndir úr Garðabænum fyrir kl. 24:00 laugardaginn 1.desember 2018
Nánar
15.11.2018 10:49

Skólakór Hofsstaðaskóla syngur á degi íslenskrar tungu klukkan 17 föstudaginn 16.nóvember

Skólakór Hofsstaðaskóla syngur á degi íslenskrar tungu klukkan 17 föstudaginn 16.nóvember
Á degi íslenskrar tungu 16.nóvember kl.17 mun skólakór Hofsstaðaskóla flytja lög.
Nánar
07.11.2018 11:56

Vídalínspostilla á 300 ára útgáfuafmæli - Gunnar Kristjánsson heldur erindi

Vídalínspostilla á 300 ára útgáfuafmæli - Gunnar Kristjánsson heldur erindi
Erindi af tilefni 300 ára afmælis Vídalínspostillu klukkan 18 og sýning opnuð á gömlum vídalínspostillum
Nánar
05.11.2018 12:01

Foreldraspjall - Skyndihjálparnámskeið fimmtudaginn 15.nóvember klukkan 10

Foreldraspjall - Skyndihjálparnámskeið fimmtudaginn 15.nóvember klukkan 10
Bókasafnið býður upp á stutt skyndihjálparnámskeið fyrir aðstandendur ungra barna og verðandi foreldra
Nánar
04.11.2018 10:51

Á ferðalagi með þarmaflórunni - Anna Katrín Ottesen fræðir og allir velkomnir klukkan 18

Á ferðalagi með þarmaflórunni - Anna Katrín Ottesen fræðir og allir velkomnir klukkan 18
Anna katrín fjallar um áhrif þarmaflórunnar á heilsu og nýjar leiðir til úrbóta
Nánar
English
Hafðu samband