29.10.2022 09:42
Sögur og söngur kl. 11:15 laugardaginn 5.nóvember

Sögur og söngur með Þórönnu Gunný laugardaginn 5.nóvember kl. 11:15 á Bókasafni Garðabæjar.
Nánar27.10.2022 13:13
Þróun í þjónustu og nýtingu starfskrafta

Starfsfólk bókasafnsins aðstoðar gesti með glöðu geði við að læra á sjálfsafgreiðsluvélina
Nánar25.10.2022 12:05
Sköpunarskúffan á Garðatorgi

Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar, Garðatorgi - 2.hæð
Sköpunarskúffan er "Makerspace" Bókasafns Garðabæjar og er á 2. hæð safnsins á Garðatorgi 7.
Nánar24.10.2022 13:45
Bangsadagur l Myndataka með uppáhalds bangsa

Afmæli allra bangsa eða bangsadagurinn verður fimmtudaginn 27. október og af því skemmtilega tilefni ætlum við að vera með sérstök hátíðarhöld á Bókasafni Garðabæjar.
Nánar23.10.2022 13:43
Hrekkjavökuhátíð 29.október

Laugardaginn 29. október klukkan 11 - 14 skerum við út í grasker til að búa til ljósker á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi.
Nánar20.10.2022 11:57
Nánar
Bókasafnið Garðatorgi lokað vegna starfsdags starfsfólks föstudaginn 21.október - Álftanessafn er opið á milli klukkan 14 og 17

19.10.2022 11:18
Mikið um að vera á Garðatorgi laugardaginn 22.október

Litahátíð ungbarna kl. 11, manga klúbbur kl. 11.30, storytime with Queen Elsa kl. 13
Nánar09.10.2022 12:52
Þjónustukönnun Bókasafns Garðabæjar

Okkur vantar ykkar hjálp við að bæta þjónustuna!
Nánar08.10.2022 10:22
Ævintýrasigling til Íslands í fjölskyldustund 15.október klukkan 13

Dagrún Ósk segir frá ferðalögum landnámsfólks til Íslands, skipum þeirra, sögur af sæskrímslum og útbúum okkar eigin kort.
Nánar06.10.2022 14:05
Minecraft í forvarnarviku á Garðtorgi 11.október klukkan 17

Minecraft fyrir börn og foreldra þeirra í forvarnarvikunni þriðjudaginn 11. október kl. 17. - Skráning nauðsynleg.
Nánar06.10.2022 12:49
Óvæntur upplestur með Lestrarklefanum 8.október

Lestrarklefinn býður upp á upplestur á Garðatorgi kl. 14:00 laugardaginn 8. október.
Nánar04.10.2022 14:29
Ragnhildur Guðmundsdóttir sýnir í október - móttaka 7.október klukkan 16-18

Listamaður októbermánaðar á Bókasafni Garðabæjar er Ragnhildur Guðmundsdóttir í samstarfi við Grósku félag myndlistarmanna í Garðabæ.
Nánar