27.03.2024 09:00
Bókasafn Garðabæjar verður lokað 28.mars til 1.apríl

Bókasafn Garðabæjar verður lokað yfir páskahelgina
Nánar20.03.2024 11:52
Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form á Garðatorgi

Laugardaginn 23.mars kl. 11
Nánar18.03.2024 14:55
Foreldraspjall - færir foreldrar

Hrafnhildur Helgadóttir fjallar um foreldrahlutverkið og parasambönd fimmtudaginn 21.mars klukkan 10.30
Nánar18.03.2024 11:49
Urriðaholtsskóli - Fjölskyldustund með Bókasafni Garðabæjar - sögustund og fjársjóðskortagerð

Fimmtudaginn 21.mars kl. 16-18. Lesið verður úr bókinni "Dularfulla og óvænta húsið hans afa" Eftir sögustundina verður börnum og fullorðnum boðið að útbúa sín eigin fjársjóðskort.
Nánar16.03.2024 11:18
Listamaður marsmánaðar - Lila Maria Akinyi Nandi með Hjartsláttur vorsins

Myndlistasýning - Lila Maria Akinyi Nandi stendur yfir til 6.apríl í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7
Nánar11.03.2024 15:05
Skynjunarleikur með Plánetunni á Garðatorgi fimmtudaginn 14.mars klukkan 10

Skynjunarleikur er mikilvægur partur af þroska ungra barna - fyrir ung börn og forráðamenn
Nánar07.03.2024 15:02
Lesið fyrir hund á Garðatorgi - skráning nauðsynleg

Lesið fyrir hund laugardaginn 9.mars frá kl. 11:30. Börn geta tekið heimalesturinn sinn eða spennandi bók sem þau eru að lesa og lesið fyrir sérþjálfa hunda frá Vigdísi - Félagi gæludýra á Íslandi.
Nánar05.03.2024 10:43
Nánar
Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form á Garðatorgi föstudaginn 8.mars kl. 16-18

- 1
- 2