31.01.2024 10:14
Dagskrá bókasafnsins - Safnanótt í Garðabæ föstudaginn 2.febrúar kl. 17-20

Bókasafn Garðabæjar tekur sannarlega þátt í Safnanótt og öll ættu að finna eitthvað skemmtilegt við sitt hæfi í fjölbreyttri dagskrá þar sem áherslan er á börn og fjölskyldur.
Nánar29.01.2024 09:00
Nánar
Álftanessafn: ljósaborð og kubbar - Urriðaholtsskóli: bolluvöndur í fjölskyldusmiðju

28.01.2024 18:27
Fróðleiksmoli - Birna G. Ásbjörnsdóttir fræðir okkur um þarmaflóruna

Þarmaflóran þriðjudaginn 30.janúar kl. 17.30
Nánar18.01.2024 18:24
Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form á Garðatorgi

Laugardaginn 27. janúar verðum við með ljósaborð og segulkubba, sem eru sívinsælir hjá krökkum á öllum aldri, milli kl. 11 og 14.30.
Nánar16.01.2024 14:34
Urriðaholtsskóli - Fjölskyldustund með Bókasafni Garðabæjar, ljósborð og segulkubbar

Fimmtudagurinn 18.janúar verðum við með ljósaborð og segulkubba, sem eru sívinsælir hjá krökkum á öllum aldri, milli kl. 16 og 18
Nánar08.01.2024 16:50
Lesið fyrir hund á Garðatorgi - skráning nauðsynleg

Börn geta tekið heimalesturinn sinn eða spennandi bók sem þau eru að lesa og lesið fyrir sérþjálfa hunda frá Vigdísi - Félagi gæludýra á Íslandi.
Nánar02.01.2024 16:08
Urriðaholtssafn verður skólabókasafn Urriðaholtsskóla frá og með janúar 2024
Skólabókasafnið og Bókasafn Garðabæjar mun bjóða upp á fjölskylduviðburði fyrsta laugardag í mánuði kl. 12-14 og þriðja fimmtudag í mánuði kl. 16-18.
Nánar