Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.05.2023 12:01

Sumarlesturinn - skráning í fullum gangi

Sumarlesturinn - skráning í fullum gangi
Skráning í sumarlesturinn stendur yfir í allt sumar og eru foreldrar hvattir til að taka þátt í þessum skemmtilega leik með börnunum og koma á bókasafnið til þess að velja sér lesefni.
Nánar
25.05.2023 15:24

Jóga í boði indverska sendiráðsins

Jóga í boði indverska sendiráðsins
Alþjóðlegi jógadagurinn er haldinn hátíðlegur ár hvert um allan heim þann 21. júní. Af því tilefni verður jógatími á Garðatorgi 7, klukkan 12 miðvikudaginn 7.júní.
Nánar
12.05.2023 13:29

Ritsmiðja fyrir skúffuskáld 17. og 24. maí klukkan 17-19

Ritsmiðja fyrir skúffuskáld 17. og 24. maí klukkan 17-19
Ritsmiðjan er tvö skipti, tvær klukkustundir í senn og kostar kr. 10.000. Skráning fer fram á netfanginu skraning.klio@gmail.com og í gegnum Noona-appið
Nánar
08.05.2023 16:03

Fróðleiksmoli: Sjósund - Erna Héðinsdóttir mánudaginn 8.maí klukkan 17.30

Fróðleiksmoli: Sjósund - Erna Héðinsdóttir mánudaginn 8.maí klukkan 17.30
Vinsældir sjósunds fara sívaxandi og heilsufarslegir kostir þess eru umtalaðir
Nánar
02.05.2023 11:14

Laugardagurinn 6.maí: Sögur og söngur, kórónusmiðja, Lesið fyrir hund

Laugardagurinn 6.maí: Sögur og söngur, kórónusmiðja, Lesið fyrir hund
Álftanessafn kl. 12.30-13.30 Lesið fyrir hund, Urriðaholtssafn kl. 12 kórónusmiðja, Garðatorg kl. 11.15 Sögur og söngur
Nánar
English
Hafðu samband