Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.12.2018 11:39

Bókasafnið 50 ára 18.desember - ljósmyndasýning, átthagastofa og afmælissýning opnuð, jólaveinar kom í heimsókn

Bókasafnið 50 ára 18.desember - ljósmyndasýning, átthagastofa og afmælissýning opnuð, jólaveinar kom í heimsókn
Bókasafn Garðabæjar hóf útlán 18.desember 1968 og er því 50 ára gamalt. Af því tilefni er bæjarbúum boðið í afmæli bókasafnsins á Garðatorgi 7. Jólasveinar mæta klukkan hálf fimm.
Nánar
08.12.2018 13:31

Ævar Þór Benediktsson les upp úr nýrri bók laugardaginn 15.des. kl. 13:00

Ævar Þór Benediktsson les upp úr nýrri bók laugardaginn 15.des. kl. 13:00
Ævar Þór Benediktsson (Ævar vísindamaður) kemur í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi og les upp úr nýrri bók fyrir börn. Þitt eigið tímaferðalag er fimmta bókin í einum vinsælasta íslenska bókaflokki síðari ára.
Nánar
05.12.2018 09:26

Sigríður G. Jónsdóttir er listamaður desembermánaðar á Bókasafni Garðabæjar og verður með móttöku föstudaginn 7.des. kl.16

Sigríður G. Jónsdóttir er listamaður desembermánaðar á Bókasafni Garðabæjar og verður með móttöku föstudaginn 7.des. kl.16
Sigríður verður með sýningaropnun í bókasafninu Garðatorgi 7 föstudaginn 7.desember á milli klukkan 16 og 18 og eru allir hjartanlega velkomnir.
Nánar
English
Hafðu samband