24.10.2015 13:24
Hrekkjavökulistasmiðja laugardaginn 31/10 á Degi myndlistar klukkan 11:30.

Í listasmiðju haustsins verður að þessu sinni boðið uppá Hrekkjavökuþema. Þátttakendum gefst kostur á að skera út grasker og búa til graskerslukt. Hámarksfjöldi er 10 börn og verður að tilkynna þátttöku fyrir föstudaginn 30. október á netfangið...
Nánar16.10.2015 08:18
Sögustundir á laugardögum klukkan 11:30

Sögustundir á laugardögum klukkan 11:30 fyrir börn á aldrinum 2 til 7 ára
Nánar15.10.2015 10:01
Minnum á Heilahristing í dag

Alla fimmtudaga í vetur kl. 15-17 geta skólakrakkar í Garðabæ komið í lesstofu safnsins og fengið aðstoð við heimanámið.
Nánar06.10.2015 09:38
Lesum saman á Álftanesi verður 14. október

Lesum saman á Álftanesi hefst 14. október kl. 20 í Bókasafni Garðabæjar, Álftanesi.
Nánar