Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndskreyttar barnabækur

27.04.2010
Myndskreyttar barnabækurÍ tilefni listadaga eru nú til sýnis í bókasafninu myndskreyttar barnabækur eftir nemendur í Fjölbrautarskóla Garðabæjar. Höfundarnir hafa allir tekið þátt í barnabókaáfanga þar sem nemendur m.a. semja og myndskreyta barnabók undir leiðsögn Brynju Baldursdóttur kennara.
Til baka
English
Hafðu samband