Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafnið lokað

28.10.2010

Bókasafn Garðabæjar verður lokað fimmtudaginn 25. nóvember  og föstudaginn 26. nóvember vegna framkvæmda við stækkun safnsins.  Hægt er að skila bókum í þjónustuver Garðabæjar þessa daga.

Lánþegar eru beðnir velvirðingar á óþægindum sem þessu kunna að fylgja. 
Safnið er eftir sem áður opið laugardag
kl. 11-15.

Starfsfólk Bókasafns Garðabæjar


 
Til baka
English
Hafðu samband